Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.
„Um var að ræða Boeing 757 sem var að koma frá Chicago. Vélinni var lent örugglega og allir um borð heilir á húfi,“ segir í póstinum.
Á vef Isavia segir að vélinni hafi verið lent klukkan 7:33.