Bretar í áfalli eftir innslag úr heimildaþáttum um Ísland Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. október 2021 23:51 getty/david levenson Viðbrögð við fyrsta þætti bresku sjónvarpsstjörnunnar Alexanders Armstrong í nýrri heimildaþáttaseríu hans um Ísland hafa ekki látið á sér standa. Þar heimsækir Alexander helstu túristastaði landsins en það er Reðursafnið sem vekur helst athygli breskra áhorfenda. „Áhorfendur Stöðvar 5 voru í áfalli eftir heimsókn Alexanders Armstrong á typpasafn Íslands í nýju heimildaþáttunum hans,“ segir einfaldlega í frétt Express. Í fréttinni er þátturinn rakinn og því lýst hvernig Armstrong varð sérstaklega dolfallinn við að sjá reður hvals á safninu og sérstaklega þegar forstöðumaður safnsins tilkynnti honum að reðurinn væri nú ekki nema einn þriðji af sinni upprunalegu stærð. Fyrsti þáttur þáttaraðarinnar var sýndur í gær en þar ferðast Armstrong um Ísland og kynnist bæði sögu og menningu landsins. Hann heimsækir eldstöðvar, þekkta túristastaði og kíkir meira að segja á næturlífið. Missed the first episode of Iceland with @XanderArmstrong? Don't panic! 📺➡️ You can stream it now on #My5 https://t.co/Mw7i38VcGFThe brand new series continues Wednesday at 9pm on @channel5_tv.#IcelandWithAlexanderArmstrong pic.twitter.com/28hAOps8Re— Channel 5 (@channel5_tv) October 7, 2021 Þættirnir heita einfaldlega Ísland með Alexander Armstrong. Armstrong er þekktastur fyrir að stýra spurningaþáttunum Pointless hjá breska ríkissjónvarpinu BBC. Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Sjá meira
„Áhorfendur Stöðvar 5 voru í áfalli eftir heimsókn Alexanders Armstrong á typpasafn Íslands í nýju heimildaþáttunum hans,“ segir einfaldlega í frétt Express. Í fréttinni er þátturinn rakinn og því lýst hvernig Armstrong varð sérstaklega dolfallinn við að sjá reður hvals á safninu og sérstaklega þegar forstöðumaður safnsins tilkynnti honum að reðurinn væri nú ekki nema einn þriðji af sinni upprunalegu stærð. Fyrsti þáttur þáttaraðarinnar var sýndur í gær en þar ferðast Armstrong um Ísland og kynnist bæði sögu og menningu landsins. Hann heimsækir eldstöðvar, þekkta túristastaði og kíkir meira að segja á næturlífið. Missed the first episode of Iceland with @XanderArmstrong? Don't panic! 📺➡️ You can stream it now on #My5 https://t.co/Mw7i38VcGFThe brand new series continues Wednesday at 9pm on @channel5_tv.#IcelandWithAlexanderArmstrong pic.twitter.com/28hAOps8Re— Channel 5 (@channel5_tv) October 7, 2021 Þættirnir heita einfaldlega Ísland með Alexander Armstrong. Armstrong er þekktastur fyrir að stýra spurningaþáttunum Pointless hjá breska ríkissjónvarpinu BBC.
Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Sjá meira