Ghostface mætir aftur til að hrella ung- og gamalmenni Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2021 13:32 Ghostface er mættur aftur og þetta sinn er það persónulegt. Svo virðist það allavega vera samkvæmt fyrstu stiklu nýjustu Scream-myndarinnar sem frumsýnd var í dag. Tæknilega séð er þetta fimmta Scream-myndin en hún heitir þó eingöngu Scream. Þau Neve Campbell, Courtney Cox og David Arquette snúa öll aftur til að takast á við nýjan Ghosface-morðingja sem virðist vera að myrða ættingja morðingjanna í úr gömlu myndunum. Þetta er fyrsta myndin í seríunni sem er ekki leikstýrð af Wes Craven en hann dó árið 2015. Þess í stað eru það Matt Bettinelli-Olpin og Tyler Gillett sem leikstýra myndinni sem á að frumsýna í janúar. Þar má greina ákveðna nostalgíu í fyrstu stiklu myndarinnar og þá sérstaklega í upphafi þegar heimasími hringir hjá ungri konu sem er ein heima. Í nýlegu viðtali við Entertainment Weekly sagði Gillet að leikstjórnir hefðu lagt mikið á sig til að tryggja að enginn vissi hver/hverjir, væri/væru morðinginn/morðingjarnir. Það hefði ekki komið fram í handritum sem leikarar myndarinnar fengu og þeir hefðu haldið því frá leikurunum þar til það varð ómögulegt við tökurnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Tæknilega séð er þetta fimmta Scream-myndin en hún heitir þó eingöngu Scream. Þau Neve Campbell, Courtney Cox og David Arquette snúa öll aftur til að takast á við nýjan Ghosface-morðingja sem virðist vera að myrða ættingja morðingjanna í úr gömlu myndunum. Þetta er fyrsta myndin í seríunni sem er ekki leikstýrð af Wes Craven en hann dó árið 2015. Þess í stað eru það Matt Bettinelli-Olpin og Tyler Gillett sem leikstýra myndinni sem á að frumsýna í janúar. Þar má greina ákveðna nostalgíu í fyrstu stiklu myndarinnar og þá sérstaklega í upphafi þegar heimasími hringir hjá ungri konu sem er ein heima. Í nýlegu viðtali við Entertainment Weekly sagði Gillet að leikstjórnir hefðu lagt mikið á sig til að tryggja að enginn vissi hver/hverjir, væri/væru morðinginn/morðingjarnir. Það hefði ekki komið fram í handritum sem leikarar myndarinnar fengu og þeir hefðu haldið því frá leikurunum þar til það varð ómögulegt við tökurnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein