Sögulegur leikur í Laugardalslaug Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2021 15:32 Liðin tvö sem mættust í Laugardalslaug í gær, í fyrsta formlega leik kvenna í sundknattleik hér á landi. mynd/Glenn Moyle Tímamót urðu í Laugardalslaug í gær þegar í fyrsta sinn fór fram leikur tveggja kvennaliða í sundknattleik hér á landi. Leikurinn var á milli Ármanns og Sundfélags Hafnarfjarðar og honum lauk með 13-3 sigri Ármenninga. Ellen Elísabet Bergsdóttir varð markahæst í þessum tímamótaleik með fimm mörk. Sigurósk Sigurgeirsdóttir skoraði þrennu, Valgerður Jónsdóttir og Amalia Winberg tvö mörk hvor og Salka Kolbeinsdóttir eitt. Hjá SH var Harpa Ingþórsdóttir með tvö mörk og María Jónsdóttir eitt. Lið Ármanns sem vann fyrsta leikinn í sundknattleik kvenna hér á landi.mynd/Glenn Moyle Þó að fyrsta þátttaka Íslands í liðsíþrótt á Ólympíuleikum hafi verið þegar karlalandslið Íslands keppti í sundknattleik á Ólympíuleikunum í Berlín 1936, þá er ekki hægt að segja að mikil sundknattleiksmenning hafi verið á Íslandi í gegnum árin. Glenn Moyle, þjálfari Ármanns, segir að það sé þess vegna afar ánægjulegt að fyrsti kvennaleikurinn hafi farið fram í gær enda þó að stutt sé síðan að kvennalið hófu að æfa íþróttina hér á landi. Mikil spenna hafi verið í loftinu og liðin notið augnabliksins. Þau munu mætast að nýju í Ásvallalaug í Hafnarfirði 3. nóvember og ljúka einvígi sínu með þriðja leiknum í lok nóvember. Moyle segir að hjá Ármanni stundi um 40-50 manns sundknattleik og að félagið sé með tvö karlalið og eitt kvennalið. SH er einnig með tvö karlalið og eitt kvennalið, og KR með eitt karlalið. Sund Sundlaugar Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Leikurinn var á milli Ármanns og Sundfélags Hafnarfjarðar og honum lauk með 13-3 sigri Ármenninga. Ellen Elísabet Bergsdóttir varð markahæst í þessum tímamótaleik með fimm mörk. Sigurósk Sigurgeirsdóttir skoraði þrennu, Valgerður Jónsdóttir og Amalia Winberg tvö mörk hvor og Salka Kolbeinsdóttir eitt. Hjá SH var Harpa Ingþórsdóttir með tvö mörk og María Jónsdóttir eitt. Lið Ármanns sem vann fyrsta leikinn í sundknattleik kvenna hér á landi.mynd/Glenn Moyle Þó að fyrsta þátttaka Íslands í liðsíþrótt á Ólympíuleikum hafi verið þegar karlalandslið Íslands keppti í sundknattleik á Ólympíuleikunum í Berlín 1936, þá er ekki hægt að segja að mikil sundknattleiksmenning hafi verið á Íslandi í gegnum árin. Glenn Moyle, þjálfari Ármanns, segir að það sé þess vegna afar ánægjulegt að fyrsti kvennaleikurinn hafi farið fram í gær enda þó að stutt sé síðan að kvennalið hófu að æfa íþróttina hér á landi. Mikil spenna hafi verið í loftinu og liðin notið augnabliksins. Þau munu mætast að nýju í Ásvallalaug í Hafnarfirði 3. nóvember og ljúka einvígi sínu með þriðja leiknum í lok nóvember. Moyle segir að hjá Ármanni stundi um 40-50 manns sundknattleik og að félagið sé með tvö karlalið og eitt kvennalið. SH er einnig með tvö karlalið og eitt kvennalið, og KR með eitt karlalið.
Sund Sundlaugar Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Sjá meira