Hundrað knattspyrnumönnum komið í burtu frá Afganistan Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2021 08:30 Kvennalandsliði Afganistans var komið á fót árið 2007. Liðið lék vináttulandsleik við lið öryggishjálpar NATO í Kabúl árið 2010 þar sem þessi mynd var tekin. Getty Um það bil 100 knattspyrnumenn, karlar og konur, voru fluttir ásamt fjölskyldum sínum frá Afganistan til Doha í Katar í gær. Í hópnum voru 20 landsliðsmenn, samkvæmt frétt BBC. Stjórnvöld í Katar unnu með FIFA, alþjóða knattspyrnusambandinu, að verkefninu. Samkvæmt heimildum BBC vinnur FIFA að því að koma fleira knattspyrnufólki og fjölskyldum þeirra frá Afganistan eftir að Talíbanar tóku yfir stjórn landsins í ágúst. FIFA can confirm, following complex negotiations, it has, with the support of Qatar, evacuated almost 100 members of the football family from Afghanistan, including female players. https://t.co/yMdgHqNNhA— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) October 15, 2021 Khalida Popal, fyrrverandi fyrirliði kvennalandsliðs Afganistan sem búsett er í Danmörku, varaði knattspyrnukonur við þegar Talíbanar tóku yfir. Hún sagði þeim að eyða fótboltamyndum af sér af samfélagsmiðlum og brenna fótboltabúninga sína til að reyna að forðast refsiaðgerðir Talíbana. Í frétt BBC segir að margar af knattspyrnukonum Afganistan hafi verið í felum síðan í ágúst. FIFA og leikmannasamtökin FIFPro skrifuðu ríkisstjórnum margra landa bréf og óskuðu eftir aðstoð. Í síðasta mánuði sluppu leikmenn yngri kvennalandsliða Afganistans yfir landamærin til Pakistan eftir að hafa verið í felum vikum saman af ótta við stefnu Talíbana gagnvart réttindum kvenna. Konum var meinað að stunda íþróttir síðast þegar Talíbanar voru við völd í Afganistan, á árunum 1996-2001. Fótbolti Afganistan Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Stjórnvöld í Katar unnu með FIFA, alþjóða knattspyrnusambandinu, að verkefninu. Samkvæmt heimildum BBC vinnur FIFA að því að koma fleira knattspyrnufólki og fjölskyldum þeirra frá Afganistan eftir að Talíbanar tóku yfir stjórn landsins í ágúst. FIFA can confirm, following complex negotiations, it has, with the support of Qatar, evacuated almost 100 members of the football family from Afghanistan, including female players. https://t.co/yMdgHqNNhA— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) October 15, 2021 Khalida Popal, fyrrverandi fyrirliði kvennalandsliðs Afganistan sem búsett er í Danmörku, varaði knattspyrnukonur við þegar Talíbanar tóku yfir. Hún sagði þeim að eyða fótboltamyndum af sér af samfélagsmiðlum og brenna fótboltabúninga sína til að reyna að forðast refsiaðgerðir Talíbana. Í frétt BBC segir að margar af knattspyrnukonum Afganistan hafi verið í felum síðan í ágúst. FIFA og leikmannasamtökin FIFPro skrifuðu ríkisstjórnum margra landa bréf og óskuðu eftir aðstoð. Í síðasta mánuði sluppu leikmenn yngri kvennalandsliða Afganistans yfir landamærin til Pakistan eftir að hafa verið í felum vikum saman af ótta við stefnu Talíbana gagnvart réttindum kvenna. Konum var meinað að stunda íþróttir síðast þegar Talíbanar voru við völd í Afganistan, á árunum 1996-2001.
Fótbolti Afganistan Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira