Sögulegur samningur fyrir kvennaþjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2021 14:31 Dawn Staley að stýra bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í sumar. EPA-EFE/KIYOSHI OTA Dawn Staley gerði á dögum mjög merkilegan samning um að halda áfram að þjálfa lið University of South Carolina í bandaríska körfuboltanum. Það kom engum á óvart að skólinn hafi viljað halda þessum frábæra þjálfara en það var sögulegt hvað skólinn var tilbúinn að borga henni vel. South Carolina has approved a 7-year, $22.4 million contract for WBB Coach Dawn Staley She becomes the highest paid Black head coach in women's basketball.Staley also joins UConn's Geno Auriemma as the highest paid WBB coaches in the country.(h/t @SportsSection) pic.twitter.com/U4lOUPNvE2— Front Office Sports (@FOS) October 15, 2021 Samningur hennar og skólans er upp á sjö ár og fær hún 22,4 milljónir dollara fyrir þessi sjö ár eða 2,9 milljarða íslenskra króna. Í yfirlýsingu frá skólanum kemur fram að Staley sé nú launahæsti svarti þjálfarinn í háskólakörfuboltanum og ein af launahæstu körfuboltaþjálfurum í landinu. Staley þykir einn besti körfuboltaþjálfarinn í boltanum í dag og þessi samningur ber vott um það. Dawn Staley er 51 árs og var á sínum tíma valin ein ef fimmtán bestu leikmönnum í sögu WNBA-deildarinnar. Hún hefur þjálfað skólalið University of South Carolina frá árinu 2008. Hún hefur byggt upp stórveldi í bandaríska háskólaboltanum á þessum tíma. Today is a big day for me the game of women s basketball and gender equity across the nation. @dawnstaley on her 7-year, $22.4 million contract extension with @GamecockWBB(via @SECNetwork) pic.twitter.com/r1pxykwlyE— ESPN (@espn) October 15, 2021 Staley gerði liðið að háskólameisturum 2017 og fór með það alla leið í hin fjögur fræknu á síðasta tímabili. Staley hefur einnig gert bandaríska landsliðið bæði að heimsmeisturum og Ólympíumeisturum á síðustu árum. „Ég gerði þetta ekki fyrir mig sjálfa,“ sagði Dawn Staley við USA Today. „Ég er mikil baráttukonu fyrir jafnrétti og jöfnum launum karla og kvenna. Þetta er risayfirlýsing fyrir konur og fyrir svartar konur. Ekki bara fyrir íþróttirnar heldur fyrir öll Bandaríkin þegar við skoðum hversu lægri laun konur eru að fá í samanburði við menn,“ sagði Dawn Staley. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Það kom engum á óvart að skólinn hafi viljað halda þessum frábæra þjálfara en það var sögulegt hvað skólinn var tilbúinn að borga henni vel. South Carolina has approved a 7-year, $22.4 million contract for WBB Coach Dawn Staley She becomes the highest paid Black head coach in women's basketball.Staley also joins UConn's Geno Auriemma as the highest paid WBB coaches in the country.(h/t @SportsSection) pic.twitter.com/U4lOUPNvE2— Front Office Sports (@FOS) October 15, 2021 Samningur hennar og skólans er upp á sjö ár og fær hún 22,4 milljónir dollara fyrir þessi sjö ár eða 2,9 milljarða íslenskra króna. Í yfirlýsingu frá skólanum kemur fram að Staley sé nú launahæsti svarti þjálfarinn í háskólakörfuboltanum og ein af launahæstu körfuboltaþjálfurum í landinu. Staley þykir einn besti körfuboltaþjálfarinn í boltanum í dag og þessi samningur ber vott um það. Dawn Staley er 51 árs og var á sínum tíma valin ein ef fimmtán bestu leikmönnum í sögu WNBA-deildarinnar. Hún hefur þjálfað skólalið University of South Carolina frá árinu 2008. Hún hefur byggt upp stórveldi í bandaríska háskólaboltanum á þessum tíma. Today is a big day for me the game of women s basketball and gender equity across the nation. @dawnstaley on her 7-year, $22.4 million contract extension with @GamecockWBB(via @SECNetwork) pic.twitter.com/r1pxykwlyE— ESPN (@espn) October 15, 2021 Staley gerði liðið að háskólameisturum 2017 og fór með það alla leið í hin fjögur fræknu á síðasta tímabili. Staley hefur einnig gert bandaríska landsliðið bæði að heimsmeisturum og Ólympíumeisturum á síðustu árum. „Ég gerði þetta ekki fyrir mig sjálfa,“ sagði Dawn Staley við USA Today. „Ég er mikil baráttukonu fyrir jafnrétti og jöfnum launum karla og kvenna. Þetta er risayfirlýsing fyrir konur og fyrir svartar konur. Ekki bara fyrir íþróttirnar heldur fyrir öll Bandaríkin þegar við skoðum hversu lægri laun konur eru að fá í samanburði við menn,“ sagði Dawn Staley.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum