Segir þjálfarana vilja fá of mikinn pening fyrir að þjálfa sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2021 13:01 Emma Raducanu faðmar bikarinn fyrir sigur á Opna bandaríska meistaramótinu. Getty/TPN/ Breska tennisstjarnan unga Emma Raducanu er ekki enn búin að finna sér nýjan þjálfara en hún ákvað óvænt að skipta þeim gamla út eftir sigurinn á Opna bandaríska meistaramótinu á dögunum. Eftir sigur sinn á risamótinu í Bandaríkjunum þá sagði hún skilið við þjálfara sinn, hinn 47 ára gamla Andrew Richardson. Ástæðan var að Emma taldi sig þurfa þjálfara með meiri reynslu af keppni hjá bestu tenniskonum heims. Emma Raducanu finding coaches 'want too much money' in search for new mentorhttps://t.co/MENh0SxErK pic.twitter.com/ZuoU2db2Vi— Mirror Sport (@MirrorSport) October 18, 2021 Richardson þjálfaði hana í tvö ár og hafði aftur tekið við þjálfun hennar eftir að hún skipti öðrum þjálfara út. Emma Raducanu er orðin ein stærsta íþróttastjarnan í Englandi þrátt fyrir ungan aldur.Getty/TPN Emma hafði þarna orðið fyrsta konan til að vinna Opna bandaríska mótið eftir að hafa komist inn á mótið í gegnum forkeppni. „Ef einhver af ykkur reynslumiklu þjálfurum eru að leita að starfi þá vitið þig hvar mig er að finna. Ég er ekki að grínast, ef einhver þekkir reynslumikla þjálfara,“ sagði Emma Raducanu meðal annars á blaðamannafundi. Fyrsti leikur Emmu eftir sigurinn glæsilega í New York fór ekki vel því hún tapaði í tveimur settum á móti Hvít-Rússanum Aliaksöndru Sasnovich á BNP Paribas Open. Raducanu hefur síðan hætt við keppni í Kremlin bikarnum en ætlar að keppa næsta á Transylvania Open í Rúmeníu sem hefst 25. október næstkomandi. Samkvæmt frétt hjá Daily Mail þá gengur það ekki nógu vel hjá Raducanu að finna sér nýjan þjálfara. Ástæðan er að þjálfarnir sem koma til greina eru með of háar launakröfur. "She has to stay focused." Two-time major champ, @Simona_Halep recently shared a piece of advice for Emma Raducanu as she navigates dealing with pressure and more. MORE: https://t.co/cSrQRf3ZOU pic.twitter.com/YYyOGRgcLE— TENNIS (@Tennis) October 17, 2021 Þjálfararnir segja á móti að það sé mjög krefjandi að taka við þjálfun Emmu á þessum tímapunkti enda pressan nú svakalega mikil á þessari átján ára gömul tenniskonu. Bretar hafa tekið ástfóstri við hana og hún er ein mesta vonarstjarna þjóðarinnar. Það eru því miklar kröfur að hún haldi áfram að vinna risamótin á næstu árum. Nýjustu fréttir herma síðan að fyrrum þjálfari Jóhönnu Konta, Spánverjinn Esteban Carril, verði þjálfari Emmu til reynslu. Spanish coach who helped Johanna Konta's rise poised to work with Emma Raducanu https://t.co/v21ZEXhYfu— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 17, 2021 Tennis Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Sjá meira
Eftir sigur sinn á risamótinu í Bandaríkjunum þá sagði hún skilið við þjálfara sinn, hinn 47 ára gamla Andrew Richardson. Ástæðan var að Emma taldi sig þurfa þjálfara með meiri reynslu af keppni hjá bestu tenniskonum heims. Emma Raducanu finding coaches 'want too much money' in search for new mentorhttps://t.co/MENh0SxErK pic.twitter.com/ZuoU2db2Vi— Mirror Sport (@MirrorSport) October 18, 2021 Richardson þjálfaði hana í tvö ár og hafði aftur tekið við þjálfun hennar eftir að hún skipti öðrum þjálfara út. Emma Raducanu er orðin ein stærsta íþróttastjarnan í Englandi þrátt fyrir ungan aldur.Getty/TPN Emma hafði þarna orðið fyrsta konan til að vinna Opna bandaríska mótið eftir að hafa komist inn á mótið í gegnum forkeppni. „Ef einhver af ykkur reynslumiklu þjálfurum eru að leita að starfi þá vitið þig hvar mig er að finna. Ég er ekki að grínast, ef einhver þekkir reynslumikla þjálfara,“ sagði Emma Raducanu meðal annars á blaðamannafundi. Fyrsti leikur Emmu eftir sigurinn glæsilega í New York fór ekki vel því hún tapaði í tveimur settum á móti Hvít-Rússanum Aliaksöndru Sasnovich á BNP Paribas Open. Raducanu hefur síðan hætt við keppni í Kremlin bikarnum en ætlar að keppa næsta á Transylvania Open í Rúmeníu sem hefst 25. október næstkomandi. Samkvæmt frétt hjá Daily Mail þá gengur það ekki nógu vel hjá Raducanu að finna sér nýjan þjálfara. Ástæðan er að þjálfarnir sem koma til greina eru með of háar launakröfur. "She has to stay focused." Two-time major champ, @Simona_Halep recently shared a piece of advice for Emma Raducanu as she navigates dealing with pressure and more. MORE: https://t.co/cSrQRf3ZOU pic.twitter.com/YYyOGRgcLE— TENNIS (@Tennis) October 17, 2021 Þjálfararnir segja á móti að það sé mjög krefjandi að taka við þjálfun Emmu á þessum tímapunkti enda pressan nú svakalega mikil á þessari átján ára gömul tenniskonu. Bretar hafa tekið ástfóstri við hana og hún er ein mesta vonarstjarna þjóðarinnar. Það eru því miklar kröfur að hún haldi áfram að vinna risamótin á næstu árum. Nýjustu fréttir herma síðan að fyrrum þjálfari Jóhönnu Konta, Spánverjinn Esteban Carril, verði þjálfari Emmu til reynslu. Spanish coach who helped Johanna Konta's rise poised to work with Emma Raducanu https://t.co/v21ZEXhYfu— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 17, 2021
Tennis Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Sjá meira