Dróni kemur hundum sem eru fastir við eldgosið til bjargar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2021 22:36 Gríðarmikla ösku hefur lagt yfir hluta eyjunnar. AP Photo/Saul Santos Drónaeigandi á La Palma-eyju hefur fengið leyfi yfirvalda til þess að freista þess að bjarga þremur veikburða hundum sem eru fastir í grennd við Cumbre Vieja eldfjallið. Hundarnir þrír hafa verið yfirgefnir vikum saman eftir að eldgosið hófst fyrir um mánuði síðan. Drónaeigendur hafa reynt að hugsa um þá með þeim að færa þeim mat en þangað til nú hefur enginn gengið svo langt að ætla sér að reyna að bjarga hundunum með dróna. Þyrlum er meinað að fljúga um svæðið vegna öskufalls frá eldgosinu sem lagt hefur á annað þúsund hús í eyði á eyjunni. Yfirvöld segja að þau hafi trú á áætlun drónaeigandans, manns að nafni Jaime Perera, sem er eigendi fyrirtækis sem sérhæfir sig í drónaflugi. Ætlun hans er að festa net í drónann og freista þess að koma hundunum í netið. Næsta skref er að fljúga með hundana í burtu einn í einu. Alls þarf að fljúga þeim um 450 metra yfir flæðandi hraun. Yfirvöld hafa gefið Pereira fjórar mínútur til þess að koma hundunum í netið og fjórar mínútur til þess að fljúga þeim í burtu. Spánn Dýr Eldgos á La Palma Eldgos og jarðhræringar Kanaríeyjar Hundar Tengdar fréttir „Sannkölluð flóðbylgja af hrauni“ Jarðskjálfti að styrkleika 4,5 reið yfir eyjuna La Palma fyrr í dag. Þetta er annar skjálftinn af þessari stærð síðustu tvo daga. 15. október 2021 14:30 Gervihnattamyndir sýna aukinn kraft í gosinu á La Palma Gervihnattamyndir sem teknar hafa verið yfir spænsku eyjunni La Palma sýna að aukinn kraftur er komið í eldgosið í Cumbre Vieja eldfjallinu. 13. október 2021 22:29 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Hundarnir þrír hafa verið yfirgefnir vikum saman eftir að eldgosið hófst fyrir um mánuði síðan. Drónaeigendur hafa reynt að hugsa um þá með þeim að færa þeim mat en þangað til nú hefur enginn gengið svo langt að ætla sér að reyna að bjarga hundunum með dróna. Þyrlum er meinað að fljúga um svæðið vegna öskufalls frá eldgosinu sem lagt hefur á annað þúsund hús í eyði á eyjunni. Yfirvöld segja að þau hafi trú á áætlun drónaeigandans, manns að nafni Jaime Perera, sem er eigendi fyrirtækis sem sérhæfir sig í drónaflugi. Ætlun hans er að festa net í drónann og freista þess að koma hundunum í netið. Næsta skref er að fljúga með hundana í burtu einn í einu. Alls þarf að fljúga þeim um 450 metra yfir flæðandi hraun. Yfirvöld hafa gefið Pereira fjórar mínútur til þess að koma hundunum í netið og fjórar mínútur til þess að fljúga þeim í burtu.
Spánn Dýr Eldgos á La Palma Eldgos og jarðhræringar Kanaríeyjar Hundar Tengdar fréttir „Sannkölluð flóðbylgja af hrauni“ Jarðskjálfti að styrkleika 4,5 reið yfir eyjuna La Palma fyrr í dag. Þetta er annar skjálftinn af þessari stærð síðustu tvo daga. 15. október 2021 14:30 Gervihnattamyndir sýna aukinn kraft í gosinu á La Palma Gervihnattamyndir sem teknar hafa verið yfir spænsku eyjunni La Palma sýna að aukinn kraftur er komið í eldgosið í Cumbre Vieja eldfjallinu. 13. október 2021 22:29 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
„Sannkölluð flóðbylgja af hrauni“ Jarðskjálfti að styrkleika 4,5 reið yfir eyjuna La Palma fyrr í dag. Þetta er annar skjálftinn af þessari stærð síðustu tvo daga. 15. október 2021 14:30
Gervihnattamyndir sýna aukinn kraft í gosinu á La Palma Gervihnattamyndir sem teknar hafa verið yfir spænsku eyjunni La Palma sýna að aukinn kraftur er komið í eldgosið í Cumbre Vieja eldfjallinu. 13. október 2021 22:29