Tommi gekk út af James Bond fyrir hlé Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. október 2021 10:22 Tómas A. Tómasson þingmaður var ekki ánægður með Daniel Craig í No Time To Die. Samsett Tómas Tómasson, veitingamaður og nýr þingmaður Flokks fólksins, varð fyrir miklum vonbrigðum með nýjustu Bond myndina No Time To Die. Tommi setti inn færslu á Twitter í gær og sagðist þar hafa gengið út úr bíóinu fyrir hlé. „Skil vel að Daniel Craig sé hættur sá Casino Royale fyrir skömmu ekki hægt að bera þær saman ég er af gamla skólanum, Sean Connery er minn Bond,“ segir þingmaðurinn í færslunni. Nýjasta Bond myndin hefur almennt hlotið ágæt viðbrögð. Hún er með 7,6 í einkunn á IMDB. Fór að sjá frekar slappa james bond 007. Varð fyrir vonbriggðum fór út fyrir hlé ;(skil vel að daniel craig sé hættur sá casino royale fyrir skömmu ekki hægt að bera þær saman ég er af gamla skólanum, sean connery er minn bond— Tómas A Tómasson (@a_tomasson) October 20, 2021 Heiðar Sumarliðason gaf myndinni þrjár og hálfa stjörnu í gagnrýni sinni hér á Vísi. „Þó svo að Craig hafi aðeins verið 38 ára þegar hann lék Bond fyrst, þá var hann eitt stykki ellilegt 38 ára eintak af manni. Það er því ekki skrítið að rúmlega fimmtugur Craig sé orðinn krumpaður gamall kall og því kominn tími á senda hann inn í sólarlagið.“ Í Pallborði á Vísi ræddi Birgir Olgeirsson fréttamaður við Ragnheiði Erlu Bjarnadóttur einn helsta James Bond-aðdáanda Íslands, menningarblaðamanninn Þórarinn Þórarinsson og Tómas Valgeirsson kvikmyndarýni. Þau kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Pallborðsþáttinn um James Bond má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tekið skal fram að þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu að varast að horfa á þennan Pallborðs-þátt því söguþráður nýjustu myndarinnar, No Time Do Die, var til umræðu sem gæti skemmt upplifun þeirra sem vilja sjá myndina án þess vita nokkuð um framvindu sögunnar. James Bond Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30 „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tommi setti inn færslu á Twitter í gær og sagðist þar hafa gengið út úr bíóinu fyrir hlé. „Skil vel að Daniel Craig sé hættur sá Casino Royale fyrir skömmu ekki hægt að bera þær saman ég er af gamla skólanum, Sean Connery er minn Bond,“ segir þingmaðurinn í færslunni. Nýjasta Bond myndin hefur almennt hlotið ágæt viðbrögð. Hún er með 7,6 í einkunn á IMDB. Fór að sjá frekar slappa james bond 007. Varð fyrir vonbriggðum fór út fyrir hlé ;(skil vel að daniel craig sé hættur sá casino royale fyrir skömmu ekki hægt að bera þær saman ég er af gamla skólanum, sean connery er minn bond— Tómas A Tómasson (@a_tomasson) October 20, 2021 Heiðar Sumarliðason gaf myndinni þrjár og hálfa stjörnu í gagnrýni sinni hér á Vísi. „Þó svo að Craig hafi aðeins verið 38 ára þegar hann lék Bond fyrst, þá var hann eitt stykki ellilegt 38 ára eintak af manni. Það er því ekki skrítið að rúmlega fimmtugur Craig sé orðinn krumpaður gamall kall og því kominn tími á senda hann inn í sólarlagið.“ Í Pallborði á Vísi ræddi Birgir Olgeirsson fréttamaður við Ragnheiði Erlu Bjarnadóttur einn helsta James Bond-aðdáanda Íslands, menningarblaðamanninn Þórarinn Þórarinsson og Tómas Valgeirsson kvikmyndarýni. Þau kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Pallborðsþáttinn um James Bond má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tekið skal fram að þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu að varast að horfa á þennan Pallborðs-þátt því söguþráður nýjustu myndarinnar, No Time Do Die, var til umræðu sem gæti skemmt upplifun þeirra sem vilja sjá myndina án þess vita nokkuð um framvindu sögunnar.
James Bond Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30 „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
„Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30
„Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein