Hulda tilbúin að taka við keflinu af Hauki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2021 10:26 Hulda Bjarnadóttir yrði fyrsta konan til að gegna stöðu forseta GSÍ. Nýlega var Vanda Sigurgeirsdóttir kjörin formaður KSÍ, fyrst kvenna. Vísir/Vilhelm Hulda Bjarnadóttir, kylfingur og starfsmaður hjá Marel, hefur ákveðið að gefa kost á sér til forseta Golfsambands Íslands. Haukur Örn Birgisson hefur tilkynnt að hann ætli að láta staðar numið sem forseta. „Já ég get staðfest að ég ætla að gefa kost á mér sem forseti Golfsambandsins á næsta Golfþingi sem fram fer dagana 19.-20. nóvember. Ég sagði stjórnarmönnum það þegar ljóst var að Haukur Örn hyggðist ekki gefa kost á sér áfram. Við kylfingar megum vera Hauki Erni afar þakklát fyrir hans góðu störf í okkar þágu og við höfum unnið vel saman. Það verður missir af honum.“ Hulda hefur spilað golf í um tuttugu ár og er íþróttin mikið fjölskyldusport. Hún hefur setið í stjórn GSÍ frá árinu 2017, nú sem formaður Markaðs- og kynningarnefndar sem einbeitir sér að útbreiðslu íþróttarinnar. Unnið að útbreiðslu golfsins „Sjálf finn ég að mig langar að halda áfram og það er eru verðug verkefni í að fylgja eftir og halda áfram innleiðingu stefnu sambandsins sem var útskrifuð í fyrra og gildir til ársins 2027. Þar er mjög skýrt hvað telst til kjarnastarfsemi en þar er fókus á mótahaldið, landsliðsmál og útbreiðsluna.“ Þannig vilji hún halda áfram að efla golfíþróttina enn frekar, tryggja áframhaldandi uppgang hennar. „Halda áfram að sækja ungt fólk, tryggja nýliðun og auka fjölbreytni í íþróttinni í takt við stefnu sambandsins. Einnig hef ég verið að vinna í að efla sjálfbærnivinnu sambandsins samhliða stefnunni og það verður partur af útbreiðslunni. Unnið með ungum kylfingum Auk þess er sambandið 80 ára á næsta ári og það er mikilvægt í mínum huga að halda sögu sambandsins á lofti og þakka öllum þeim sem hafa lagt endalausa sjálfboðavinnu af mörkum.“ Hulda hefur farið fyrir vinnu og leiðir verkefni Heimsmarkmiðanna í tengslum við stefnu GSÍ og sjálfbærni. Þá hefur hún starfað sem sjálfboðaliði Nesklúbbsins til fjölda ára og verið mjög virk í öllu starfi klúbbsins. Hún hefur persónulega reynslu af Sveitakeppni golfklúbba, verið ráðgefandi í styrkja- og kostunarmálum atvinnukylfinga og unnið með nokkrum þeirra í verkefnum bæði hér heima og erlendis. Þá hefur Hulda kennt útskriftarhópum í PGA skólanum um mörkun og markaðssetningu, fór fyrir heimsókn Anniku Sörenstam til landsins árið 2016 sem miðaði meðal annars að valdeflingu ungra kylfinga. Hulda hefur farið utan sem fararstjóri í golfferðis og verið viðriðin íþróttir frá unga aldri. Hún á meðal annars að baki landsleiki í handbolta sem unglingur. Golf Tengdar fréttir Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. 22. október 2021 09:18 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
„Já ég get staðfest að ég ætla að gefa kost á mér sem forseti Golfsambandsins á næsta Golfþingi sem fram fer dagana 19.-20. nóvember. Ég sagði stjórnarmönnum það þegar ljóst var að Haukur Örn hyggðist ekki gefa kost á sér áfram. Við kylfingar megum vera Hauki Erni afar þakklát fyrir hans góðu störf í okkar þágu og við höfum unnið vel saman. Það verður missir af honum.“ Hulda hefur spilað golf í um tuttugu ár og er íþróttin mikið fjölskyldusport. Hún hefur setið í stjórn GSÍ frá árinu 2017, nú sem formaður Markaðs- og kynningarnefndar sem einbeitir sér að útbreiðslu íþróttarinnar. Unnið að útbreiðslu golfsins „Sjálf finn ég að mig langar að halda áfram og það er eru verðug verkefni í að fylgja eftir og halda áfram innleiðingu stefnu sambandsins sem var útskrifuð í fyrra og gildir til ársins 2027. Þar er mjög skýrt hvað telst til kjarnastarfsemi en þar er fókus á mótahaldið, landsliðsmál og útbreiðsluna.“ Þannig vilji hún halda áfram að efla golfíþróttina enn frekar, tryggja áframhaldandi uppgang hennar. „Halda áfram að sækja ungt fólk, tryggja nýliðun og auka fjölbreytni í íþróttinni í takt við stefnu sambandsins. Einnig hef ég verið að vinna í að efla sjálfbærnivinnu sambandsins samhliða stefnunni og það verður partur af útbreiðslunni. Unnið með ungum kylfingum Auk þess er sambandið 80 ára á næsta ári og það er mikilvægt í mínum huga að halda sögu sambandsins á lofti og þakka öllum þeim sem hafa lagt endalausa sjálfboðavinnu af mörkum.“ Hulda hefur farið fyrir vinnu og leiðir verkefni Heimsmarkmiðanna í tengslum við stefnu GSÍ og sjálfbærni. Þá hefur hún starfað sem sjálfboðaliði Nesklúbbsins til fjölda ára og verið mjög virk í öllu starfi klúbbsins. Hún hefur persónulega reynslu af Sveitakeppni golfklúbba, verið ráðgefandi í styrkja- og kostunarmálum atvinnukylfinga og unnið með nokkrum þeirra í verkefnum bæði hér heima og erlendis. Þá hefur Hulda kennt útskriftarhópum í PGA skólanum um mörkun og markaðssetningu, fór fyrir heimsókn Anniku Sörenstam til landsins árið 2016 sem miðaði meðal annars að valdeflingu ungra kylfinga. Hulda hefur farið utan sem fararstjóri í golfferðis og verið viðriðin íþróttir frá unga aldri. Hún á meðal annars að baki landsleiki í handbolta sem unglingur.
Golf Tengdar fréttir Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. 22. október 2021 09:18 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. 22. október 2021 09:18