Þáttur fyrir alla fjölskylduna: „Þetta er vönduð vitleysa“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. október 2021 15:00 Steindi Jr. segir að loksins sé nú kominn fjölskylduþáttur, sem virkilega tikkar í það box. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Þátturinn Stóra sviðið fer af stað á Stöð 2 í kvöld. Hér er á ferðinni nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. „Þeir þora öllu,“ sagði Steinunn Ólína í viðtali í Bítinu fyrr í dag. Í hverjum þætti fá þeir Steindi og Auðunn til sín þjóðþekkta einstaklinga sem aðstoða þá við að leysa þessar þrautir eftir sinni bestu getu. Á meðal þeirra sem koma fram eru Bríet, Saga Garðars, Ari Eldjárn, Jón Jónsson, Friðrik Dór og fleiri hæfileikaríkir Íslendingar. „Þetta er vönduð vitleysa,“ segir Steindi um verkefnið. Stóra sviðið nýr þáttur á Stöð 2.Vísir/Vilhelm Áskoranirnar eru allt frá kvikmyndagerð yfir í rómantík og þurfa þeir að leggja allt sitt í sölurnar til að vinna hylli áhorfenda sem síðan kjósa sigurvegara hvers þáttar fyrir sig. Áhorfendur í sal ráða svo úrslitunum. „Ég ræð ekkert hver vinnur,“ segir Steinunn Ólína, sem skemmti sér mjög vel við að stjórna þessum þætti. Stóra sviðið eru fyrstu sjónvarpsþættirnir sem hún tekur að sér í tvo áratugi. Frá tökum fyrir þættina.Vísir/Vilhelm Steinunn Ólína og Steindi ræddu þættina og það sem gerist á bak við tjöldin í viðtali í Bítinu. Sýnishorn úr þáttunum má svo sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Stóra sviðið Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr þættinum Stóra sviðið Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. 18. október 2021 16:59 Steinunn Ólína snýr aftur í sjónvarp eftir tuttugu ára fjarveru Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er væntanleg aftur á skjá landsmanna en hún er ein þáttastjórnanda fjölskylduþáttarins Stóra sviðið sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur. 14. september 2021 17:53 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Þeir þora öllu,“ sagði Steinunn Ólína í viðtali í Bítinu fyrr í dag. Í hverjum þætti fá þeir Steindi og Auðunn til sín þjóðþekkta einstaklinga sem aðstoða þá við að leysa þessar þrautir eftir sinni bestu getu. Á meðal þeirra sem koma fram eru Bríet, Saga Garðars, Ari Eldjárn, Jón Jónsson, Friðrik Dór og fleiri hæfileikaríkir Íslendingar. „Þetta er vönduð vitleysa,“ segir Steindi um verkefnið. Stóra sviðið nýr þáttur á Stöð 2.Vísir/Vilhelm Áskoranirnar eru allt frá kvikmyndagerð yfir í rómantík og þurfa þeir að leggja allt sitt í sölurnar til að vinna hylli áhorfenda sem síðan kjósa sigurvegara hvers þáttar fyrir sig. Áhorfendur í sal ráða svo úrslitunum. „Ég ræð ekkert hver vinnur,“ segir Steinunn Ólína, sem skemmti sér mjög vel við að stjórna þessum þætti. Stóra sviðið eru fyrstu sjónvarpsþættirnir sem hún tekur að sér í tvo áratugi. Frá tökum fyrir þættina.Vísir/Vilhelm Steinunn Ólína og Steindi ræddu þættina og það sem gerist á bak við tjöldin í viðtali í Bítinu. Sýnishorn úr þáttunum má svo sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Stóra sviðið Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr þættinum Stóra sviðið Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. 18. október 2021 16:59 Steinunn Ólína snýr aftur í sjónvarp eftir tuttugu ára fjarveru Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er væntanleg aftur á skjá landsmanna en hún er ein þáttastjórnanda fjölskylduþáttarins Stóra sviðið sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur. 14. september 2021 17:53 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr þættinum Stóra sviðið Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. 18. október 2021 16:59
Steinunn Ólína snýr aftur í sjónvarp eftir tuttugu ára fjarveru Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er væntanleg aftur á skjá landsmanna en hún er ein þáttastjórnanda fjölskylduþáttarins Stóra sviðið sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur. 14. september 2021 17:53
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein