Messi vill Agüero til Parísar í stað Icardi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2021 08:00 Messi vill fá góðvin sinn og herbergisfélaga með landsliðinu til Parísar. Alexandre Schneider/Getty Images Mauro Icardi virðist vera í vandræðum á fleiri stöðum en heima hjá sér þessa dagana. Lionel Messi vill losna við kauða og fá góðvin sinn Sergio Agüero til félagsins í staðinn. Ekki er langt síðan orðrómar fóru á kreik að hjónaband Icardi stæði á brauðfótum. Hvað sem því kemur þá er Icardi einnig í vandræðum hjá félagi sínu París Saint-Germain þar sem samlandi hans Lionel Messi vill hann á bak og burt. Raunar hótaði Icardi að yfirgefa félagið ef eiginkonan myndi ekki snúa aftur. Fór það svo að Wanda Nara, eiginkona framherjans, sneri aftur en svo gæti samt sem áður farið að Icardi muni yfirgefa PSG.Messi gekk til liðs við PSG í sumar og hefur fram til þessa haft heldur hægt um sig. Nú virðist hann hafa fært sig upp á skaftið en í frétt El Nacional segir að Messi og Icardi nái engan veginn saman.Það þýðir aðeins eitt; Icardi fær að fjúka.Lionel Messi vonast til að Parísarliðið nái samkomulagi við hans fyrrum félag Barcelona og samþykki leikmannaskipti. Sergio Agüero, góðvinur Messi og herbergisfélagi í landsliðinu, myndi þá koma til Parísar (aðeins nokkrum mánuðum eftir að ganga í raðir Börsunga) og Icardi færi til Katalóníu.Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Messi vilji losna við Icardi en sá síðarnefndi er viss um að andúð Messi sé ástæða þess að hann hafi ekki spilað fyrir argentíska landsliðið síðan árið 2018. Talið er að ástarævintýri Icardi og Wöndu Nara, þáverandi eiginkonu Maxi Lopez og góðvinar Messi, spili sinn þátt í andúð Messi á Icardi. Svo virðist sem stórstjarnan hafi haldið sig á mottunni til að byrja með en nú þegar janúarglugginn fer senn að opna hefur Lionel ákveðið að gefa stjórn PSG skýr skilaboð um hvaða leikmann hinn vill helst losna við sem og hvaða leikmaður ætti að koma inn í hans stað.Nú er bara að bíða og sjá hvort Messi hafi sömu völd í París og hann gerði Katalóníu.Stefnir allt í að Icardi þurfi að ganga enn lengra frá Lionel Messi.Xavier Laine/Getty Images Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjá meira
Ekki er langt síðan orðrómar fóru á kreik að hjónaband Icardi stæði á brauðfótum. Hvað sem því kemur þá er Icardi einnig í vandræðum hjá félagi sínu París Saint-Germain þar sem samlandi hans Lionel Messi vill hann á bak og burt. Raunar hótaði Icardi að yfirgefa félagið ef eiginkonan myndi ekki snúa aftur. Fór það svo að Wanda Nara, eiginkona framherjans, sneri aftur en svo gæti samt sem áður farið að Icardi muni yfirgefa PSG.Messi gekk til liðs við PSG í sumar og hefur fram til þessa haft heldur hægt um sig. Nú virðist hann hafa fært sig upp á skaftið en í frétt El Nacional segir að Messi og Icardi nái engan veginn saman.Það þýðir aðeins eitt; Icardi fær að fjúka.Lionel Messi vonast til að Parísarliðið nái samkomulagi við hans fyrrum félag Barcelona og samþykki leikmannaskipti. Sergio Agüero, góðvinur Messi og herbergisfélagi í landsliðinu, myndi þá koma til Parísar (aðeins nokkrum mánuðum eftir að ganga í raðir Börsunga) og Icardi færi til Katalóníu.Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Messi vilji losna við Icardi en sá síðarnefndi er viss um að andúð Messi sé ástæða þess að hann hafi ekki spilað fyrir argentíska landsliðið síðan árið 2018. Talið er að ástarævintýri Icardi og Wöndu Nara, þáverandi eiginkonu Maxi Lopez og góðvinar Messi, spili sinn þátt í andúð Messi á Icardi. Svo virðist sem stórstjarnan hafi haldið sig á mottunni til að byrja með en nú þegar janúarglugginn fer senn að opna hefur Lionel ákveðið að gefa stjórn PSG skýr skilaboð um hvaða leikmann hinn vill helst losna við sem og hvaða leikmaður ætti að koma inn í hans stað.Nú er bara að bíða og sjá hvort Messi hafi sömu völd í París og hann gerði Katalóníu.Stefnir allt í að Icardi þurfi að ganga enn lengra frá Lionel Messi.Xavier Laine/Getty Images
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjá meira