Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 09:36 Annie Mist Þórisdóttir fer vel af stað á Rogue Invitational. mynd/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. Fyrri grein dagsins heitir GORUCK en þar þurfa keppendur að leysa ýmsar þrautir með þungan bakpoka á bakinu á sem bestum tíma. Anníe kom fyrst kvenna í mark á 8 mínútum og 14 sekúndum, tæpum tuttugu sekúndum á undan Gabriela Migala sem komst næst henni. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) Þuríður Erla Helgadóttir varð sjötta í greininni og Katrín Tanja Davíðsdóttir þrettánda. Í karlaflokki gerði Björgvin Karl Guðmundsson vel og lenti í þriðja sæti. Seinni grein dagsins kallast Bella Complex, en þar keppast keppendur um að lyfta sem mestri þyngd í jafnhendingu, axlapressu, hnébegju og svo loks axlapressu aftur. Anníe varð sjötta í kvennaflokki, en hún lyfti 235 pundum, sem jafngildir tæpum 107 kílóum. Tia-Clair Toomey frá Ástralíu náði besta árangrinum, og lyfti sér þar með upp fyrir Anníe í efsta sæti. Eftir daginn situr Anníe Mist því í öðru sæti Rogue Invitational með 175 stig, 15 stigum minna en Toomey í fyrsta sætinu. Þuríður Erla féll niður um eitt sæti á milli greina og situr í sjöunda sæti, en Katrín Tanja situr í 16. sæti. Björgvin Karl féll niður um fimm sæti milli greina og situr í áttunda sæti. Í dag verður svo keppt í þremur greinum, Echo Burner, Concept2 og The Mule, en upplýsingar um greinar dagsins, sem og morgundagsins má finna hér. CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira
Fyrri grein dagsins heitir GORUCK en þar þurfa keppendur að leysa ýmsar þrautir með þungan bakpoka á bakinu á sem bestum tíma. Anníe kom fyrst kvenna í mark á 8 mínútum og 14 sekúndum, tæpum tuttugu sekúndum á undan Gabriela Migala sem komst næst henni. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) Þuríður Erla Helgadóttir varð sjötta í greininni og Katrín Tanja Davíðsdóttir þrettánda. Í karlaflokki gerði Björgvin Karl Guðmundsson vel og lenti í þriðja sæti. Seinni grein dagsins kallast Bella Complex, en þar keppast keppendur um að lyfta sem mestri þyngd í jafnhendingu, axlapressu, hnébegju og svo loks axlapressu aftur. Anníe varð sjötta í kvennaflokki, en hún lyfti 235 pundum, sem jafngildir tæpum 107 kílóum. Tia-Clair Toomey frá Ástralíu náði besta árangrinum, og lyfti sér þar með upp fyrir Anníe í efsta sæti. Eftir daginn situr Anníe Mist því í öðru sæti Rogue Invitational með 175 stig, 15 stigum minna en Toomey í fyrsta sætinu. Þuríður Erla féll niður um eitt sæti á milli greina og situr í sjöunda sæti, en Katrín Tanja situr í 16. sæti. Björgvin Karl féll niður um fimm sæti milli greina og situr í áttunda sæti. Í dag verður svo keppt í þremur greinum, Echo Burner, Concept2 og The Mule, en upplýsingar um greinar dagsins, sem og morgundagsins má finna hér.
CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira