„Þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2021 07:01 Davíð Arnar var til tals í Körfuboltakvöldi. Vísir/Hulda Margrét Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar - betur þekktur sem Dabbi kóngur – var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Darri Freyr Atlason, einn af sérfræðingum þáttarins rifjaði upp fleyg orð sem bróðir hans lét falla um Davíð Arnar á sínum tíma. „Maður sem kom inn í deildina, var bara svona ´rulluspilari´ og í raun varla það, var rétt að fá mínútur. Hefur svo vaxið, vaxið og vaxið og er nú kominn í A-landsliðið. Maðurinn sem Lárus Jónsson talaði um að væri einn besti leikmaður Þórs í gær, Davíð Arnar Ágústsson. Það eru fáir sem eru jafn miklir skemmtikraftar innan vallar sem utan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um þennan einstaka leikmann áður en Darri Freyr tók til máls. „Það er engin spurning. Einhvern tímann var ég að tuða yfir því við Almar (Orra Atlason), bróðir minn að hann væri slappur varnarlega – það er áður en hann tók sig í gegn eins og sjáanlega hann gerði – og þá sagði Almar þessi fleygu orð „shooters get paid“ (þýðing: skyttur fá borgað) og það er ótrúlega gott að byrja á þeim grunni.“ „Að vera góð skytta,“ bætti Kjartan Atli við. „Nákvæmlega, þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á. Svo þegar þú bætir við hlutum við eins og góðri ákvarðanatöku, sem hann hefur. Hann er ekkert að pæla í sjálfum sér þegar hann spilar þessa leiki og er tilbúinn að leggja allt inn fyrir liðið. Svo bara að ná að halda sér fyrir framan fólk, þá ertu inná vellinum,“ sagði Darri Freyr að endingu. Myndband af umræðu þeirra félaga um Davíð Arnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Dabbi kóngur Íslenski körfuboltinn Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. 31. október 2021 12:01 Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31. október 2021 09:00 „Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30. október 2021 23:31 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
„Maður sem kom inn í deildina, var bara svona ´rulluspilari´ og í raun varla það, var rétt að fá mínútur. Hefur svo vaxið, vaxið og vaxið og er nú kominn í A-landsliðið. Maðurinn sem Lárus Jónsson talaði um að væri einn besti leikmaður Þórs í gær, Davíð Arnar Ágústsson. Það eru fáir sem eru jafn miklir skemmtikraftar innan vallar sem utan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um þennan einstaka leikmann áður en Darri Freyr tók til máls. „Það er engin spurning. Einhvern tímann var ég að tuða yfir því við Almar (Orra Atlason), bróðir minn að hann væri slappur varnarlega – það er áður en hann tók sig í gegn eins og sjáanlega hann gerði – og þá sagði Almar þessi fleygu orð „shooters get paid“ (þýðing: skyttur fá borgað) og það er ótrúlega gott að byrja á þeim grunni.“ „Að vera góð skytta,“ bætti Kjartan Atli við. „Nákvæmlega, þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á. Svo þegar þú bætir við hlutum við eins og góðri ákvarðanatöku, sem hann hefur. Hann er ekkert að pæla í sjálfum sér þegar hann spilar þessa leiki og er tilbúinn að leggja allt inn fyrir liðið. Svo bara að ná að halda sér fyrir framan fólk, þá ertu inná vellinum,“ sagði Darri Freyr að endingu. Myndband af umræðu þeirra félaga um Davíð Arnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Dabbi kóngur
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. 31. október 2021 12:01 Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31. október 2021 09:00 „Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30. október 2021 23:31 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. 31. október 2021 12:01
Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31. október 2021 09:00
„Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30. október 2021 23:31