Þjálfarinn skotinn í miðjum leik Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 09:00 Leikmenn og dómarar hlupu af vellinum eftir að byssuskotum var hleypt af. Þjálfarinn Mauricio Romero varð fyrir skoti. Skjáskot Leikmenn, þjálfarar og dómarar hlupu til að bjarga lífi sínu eftir að skotárás braust út á leik í argentínsku 3. deildinni í fótbolta. Þjálfari gestaliðsins varð fyrir skoti en er ekki í lífshættu. Leikurinn var á milli Huracan Las Heras og Ferro General Pico, á heimavelli Huracan. Eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan þutu allir af vellinum eftir að skotum var hleypt af á meðal „stuðningsmanna“ Huracan Las Heras. Mauricio Romero, þjálfari gestanna, varð fyrir skoti en byssukúlan fór í öxl hans. The moment the players and officials flee the pitch after gunshots are firedhttps://t.co/6QxLP7TGMn— GOLAZO (@golazoargentino) November 1, 2021 „Romero líður vel miðað við aðstæður og er úr lífshættu,“ sagði í yfirlýsingu frá Huracan Las Heras. Félagið harmaði hegðun stuðningsmanna sinna og skrifaði á Facebook: „Árum saman hafa fjölskyldur verið hraktar frá áhorfendapöllunum, sem er hrikalegt. Þeir sem að eyðileggja fyrir félaginu verða að halda sig heima svo að sannir stuðningsmenn geti snúið aftur.“ Staðan í leiknum var 3-1 þegar Romero var skotinn en leiknum var að sjálfsögðu ekki haldið áfram. Ferro General Pico er í 9. sæti og Huracan Las Heras í 13. sæti, í argentínsku 3. deildinni. Fótbolti Argentína Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Leikurinn var á milli Huracan Las Heras og Ferro General Pico, á heimavelli Huracan. Eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan þutu allir af vellinum eftir að skotum var hleypt af á meðal „stuðningsmanna“ Huracan Las Heras. Mauricio Romero, þjálfari gestanna, varð fyrir skoti en byssukúlan fór í öxl hans. The moment the players and officials flee the pitch after gunshots are firedhttps://t.co/6QxLP7TGMn— GOLAZO (@golazoargentino) November 1, 2021 „Romero líður vel miðað við aðstæður og er úr lífshættu,“ sagði í yfirlýsingu frá Huracan Las Heras. Félagið harmaði hegðun stuðningsmanna sinna og skrifaði á Facebook: „Árum saman hafa fjölskyldur verið hraktar frá áhorfendapöllunum, sem er hrikalegt. Þeir sem að eyðileggja fyrir félaginu verða að halda sig heima svo að sannir stuðningsmenn geti snúið aftur.“ Staðan í leiknum var 3-1 þegar Romero var skotinn en leiknum var að sjálfsögðu ekki haldið áfram. Ferro General Pico er í 9. sæti og Huracan Las Heras í 13. sæti, í argentínsku 3. deildinni.
Fótbolti Argentína Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira