Mega skoða síma manns sem grunaður er um að hafa sent fjölmörg hótunarskilaboð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2021 14:06 Landsréttur Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Lögreglan á Suðurnesjum hefur fengið heimild til þess að fara yfir farsímagögn manns sem grunaður er um líkamsárás og umsáturseinelti. Þá telur lögregla að gögnin geti nýst í öðru sakamáli gegn manninum. Í gær staðfesti Landsréttur niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness um að lögreglu væru heimilt að skoða gögn á farsíma mannsins. Er lögreglan að rannsaka mál þar sem umræddur maður er grunaður um að hafa framið líkamsárás gegn manni sem hann taldi hafa verið að reyna að við fyrrverandi kærustu sína. Segist brotaþolinn hafa fengið mikið af skilaboðum, raddskilaboðum, Facebook-skilaboðum og fleira frá manninum með hótunum um líkamsmeiðingar og að maðurinn myndi drepa hann. Þá er maðurinn grunaður um líkamsárás gegn brotaþola með því að hafa margt oft slegið til hans inn um rúðu á vörubíl. Telja að gögnin geti varpað ljósi á íkveikju Einnig kemur fram í úrskurði Landsréttar að maðurinn hafi hlotið tvo dóma á árinu. Hann hafi unað einum þeirra en áfrýjað hluta hins til Landsréttar, ákæru um íkveikju sem hann var sakfelldur fyrir í héraði. Við rannsókn á hinni meintu líkamsárás og meintu umsáturseinelti segist lögregla hafa fundið fjölda skilaboða á mörgum miðlum og einnig í formi símtala við brotaþola málsins þar sem hann meðal annars nefnir framangreinda íkveikju. Telur lögregla því að síminn sem um ræðir hafi að geyma samskipti, myndir og fleiri upplýsingar sem gætu skipt miklu fyrir rannsókn og dómsmeðferð framangreindra mála. Tók Landsréttur undir röksemdir lögreglunnar og staðfesti úrskurðu héraðsdóms þess efnis að lögregla megi skoða þau gögn sem kunni að leynast í síma mannsins. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Ekki búið að kostnaðarmeta samningana að fullu Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Sjá meira
Í gær staðfesti Landsréttur niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness um að lögreglu væru heimilt að skoða gögn á farsíma mannsins. Er lögreglan að rannsaka mál þar sem umræddur maður er grunaður um að hafa framið líkamsárás gegn manni sem hann taldi hafa verið að reyna að við fyrrverandi kærustu sína. Segist brotaþolinn hafa fengið mikið af skilaboðum, raddskilaboðum, Facebook-skilaboðum og fleira frá manninum með hótunum um líkamsmeiðingar og að maðurinn myndi drepa hann. Þá er maðurinn grunaður um líkamsárás gegn brotaþola með því að hafa margt oft slegið til hans inn um rúðu á vörubíl. Telja að gögnin geti varpað ljósi á íkveikju Einnig kemur fram í úrskurði Landsréttar að maðurinn hafi hlotið tvo dóma á árinu. Hann hafi unað einum þeirra en áfrýjað hluta hins til Landsréttar, ákæru um íkveikju sem hann var sakfelldur fyrir í héraði. Við rannsókn á hinni meintu líkamsárás og meintu umsáturseinelti segist lögregla hafa fundið fjölda skilaboða á mörgum miðlum og einnig í formi símtala við brotaþola málsins þar sem hann meðal annars nefnir framangreinda íkveikju. Telur lögregla því að síminn sem um ræðir hafi að geyma samskipti, myndir og fleiri upplýsingar sem gætu skipt miklu fyrir rannsókn og dómsmeðferð framangreindra mála. Tók Landsréttur undir röksemdir lögreglunnar og staðfesti úrskurðu héraðsdóms þess efnis að lögregla megi skoða þau gögn sem kunni að leynast í síma mannsins.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Fleiri fréttir Ekki búið að kostnaðarmeta samningana að fullu Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent