Messi getur ekki svarað Cristiano Ronaldo í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2021 13:01 Lionel Messi er meiddur og missir af leik Paris Saint Germain í kvöld. Getty/Marcio Machado Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er meiddur og missir af þeim sökum af Meistaradeildarleik PSG í kvöld. Oftar en ekki er vona á einhverju mögnuðu frá Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo þegar annar þeirra hefur boðið upp á heimsklassa frammistöðu. Svo verður þó ekki í kvöld. Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Manchester United í 2-2 jafntefli á móti Atalanta í gærkvöldi en það verða engar Messi fyrirsagnir eftir leiki kvöldsins. Lionel Messi will miss PSG's Champions League clash against RB Leipzig due to an injury pic.twitter.com/3nBc5BOidF— Goal (@goal) November 2, 2021 Messi er nefnilega ekki í 21 manns leikmannahópi Paris Saint-Germain þegar liðið mætir þýska liðinu RB Leipzig í Meistaradeildinni. Messi haltraði af velli í leik PSG á móti Lille í frönsku deildinni á föstudaginn var og hafði einnig misst af æfingum í aðdraganda þess leiks. „Við vonumst til þess að endurhæfing Messi gangi vel og að hann geti verið með okkur eins fljótt og auðið er. Ég get ekki sagt neitt meira,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, við blaðamenn. Cristiano Ronaldo vs Messi's goal comparison this season pic.twitter.com/nZTc0GsD0S— Football Daily (@footballdaily) November 3, 2021 PSG er á toppi síns riðils í Meistaradeildinni með sjö stig úr þremur leikjum en Manchester City er í öðru sæti með sex stig. Club Brugge er síðan með fjögur stig en Leipzig hefur tapað öllum þremur leikjum sínum. Lionel Messi hefur enn ekki skorað í fimm leikjum í frönsku deildinni en hann er komin með þrjú mörk í þremur leikjum PSG í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Samþykktu að taka áminingu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Sjá meira
Oftar en ekki er vona á einhverju mögnuðu frá Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo þegar annar þeirra hefur boðið upp á heimsklassa frammistöðu. Svo verður þó ekki í kvöld. Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Manchester United í 2-2 jafntefli á móti Atalanta í gærkvöldi en það verða engar Messi fyrirsagnir eftir leiki kvöldsins. Lionel Messi will miss PSG's Champions League clash against RB Leipzig due to an injury pic.twitter.com/3nBc5BOidF— Goal (@goal) November 2, 2021 Messi er nefnilega ekki í 21 manns leikmannahópi Paris Saint-Germain þegar liðið mætir þýska liðinu RB Leipzig í Meistaradeildinni. Messi haltraði af velli í leik PSG á móti Lille í frönsku deildinni á föstudaginn var og hafði einnig misst af æfingum í aðdraganda þess leiks. „Við vonumst til þess að endurhæfing Messi gangi vel og að hann geti verið með okkur eins fljótt og auðið er. Ég get ekki sagt neitt meira,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, við blaðamenn. Cristiano Ronaldo vs Messi's goal comparison this season pic.twitter.com/nZTc0GsD0S— Football Daily (@footballdaily) November 3, 2021 PSG er á toppi síns riðils í Meistaradeildinni með sjö stig úr þremur leikjum en Manchester City er í öðru sæti með sex stig. Club Brugge er síðan með fjögur stig en Leipzig hefur tapað öllum þremur leikjum sínum. Lionel Messi hefur enn ekki skorað í fimm leikjum í frönsku deildinni en hann er komin með þrjú mörk í þremur leikjum PSG í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Samþykktu að taka áminingu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Sjá meira