Sagður ekki svara símtölunum frá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 17:00 Dusan Vlahovic er stór og stæðilegur framherji sem vill ekki framlengja samning sinn hjá Fiorentina. Getty/Nicolò Campo Það lítur út fyrir að ekkert verði að kaupum Arsenal á Fiorentina leikmanninum Dusan Vlahovic í janúarglugganum. Eitt aðalvandamálið er að umboðsmaður leikmannsins hætti að svara í símann. Arsenal átti að vera í forystu í kapphlaupinu um serbneska framherjann en Tottenham var ekki tilbúið að borga þær 68 milljónir punda sem Fiorentina vill fá fyrir hann. Mikel Arteta managed to convince Arsenal to pay the £68m asking price, but the player's agent is now blanking calls from the Premier League outfit... https://t.co/EEbPKBrESq— SPORTbible (@sportbible) November 10, 2021 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var aftur á móti búinn að sannfæra sína yfirmenn hjá Arsenal um að eyða svona miklum pening í þennan 190 sentímetra og 21 árs gamla framherjan sem hefur þegar skorað sex landsliðsmörk fyrir Serbíu. Ítalski blaðamaðurinn Gianluca di Marzio hefur heimildir fyrir því að Arsenal hafi ekki náð sambandi við umboðsmann leikmannsins sem vill greinilega ekki svara símanum sínum þegar þeir hringja. Fyrir vikið hefur Arsenal ekki komist neitt lengra í að ganga frá kaupunum á Dusan Vlahovic í janúar. Enska félagið sé komið vel á veg í viðræðum við félagið en umboðsmaðurinn passar upp á það að láta ekki ná í sig. There are currently no talks ongoing between Du an Vlahovic agents and Arsenal board. Gunners are among many club following Vlahovic situation - but there s nothing advanced as of today. #AFCFiorentina want 70/80m to sell Vlahovic in January. He s out of contract in 2023.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 9, 2021 Samningur Dusan Vlahovic rennur út árið 2023 og ef að hann verður ekki seldur í janúar þá er líklegt að hann verði seldur í sumar því hann vill ekki framlengja samning sinn í Flórens. Vlahovic er með átta mörk og eina stoðsendingu í tólf deildarleikjum með Fiorentina á þessu tímabili en hann skoraði þrennu á móti Spezia og tvö mörk á móti Atalanta. Hann er því að fylgja vel á eftir síðasta tímabili þegar hann var með 21 mark í 37 deildarleikjum. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Arsenal átti að vera í forystu í kapphlaupinu um serbneska framherjann en Tottenham var ekki tilbúið að borga þær 68 milljónir punda sem Fiorentina vill fá fyrir hann. Mikel Arteta managed to convince Arsenal to pay the £68m asking price, but the player's agent is now blanking calls from the Premier League outfit... https://t.co/EEbPKBrESq— SPORTbible (@sportbible) November 10, 2021 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var aftur á móti búinn að sannfæra sína yfirmenn hjá Arsenal um að eyða svona miklum pening í þennan 190 sentímetra og 21 árs gamla framherjan sem hefur þegar skorað sex landsliðsmörk fyrir Serbíu. Ítalski blaðamaðurinn Gianluca di Marzio hefur heimildir fyrir því að Arsenal hafi ekki náð sambandi við umboðsmann leikmannsins sem vill greinilega ekki svara símanum sínum þegar þeir hringja. Fyrir vikið hefur Arsenal ekki komist neitt lengra í að ganga frá kaupunum á Dusan Vlahovic í janúar. Enska félagið sé komið vel á veg í viðræðum við félagið en umboðsmaðurinn passar upp á það að láta ekki ná í sig. There are currently no talks ongoing between Du an Vlahovic agents and Arsenal board. Gunners are among many club following Vlahovic situation - but there s nothing advanced as of today. #AFCFiorentina want 70/80m to sell Vlahovic in January. He s out of contract in 2023.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 9, 2021 Samningur Dusan Vlahovic rennur út árið 2023 og ef að hann verður ekki seldur í janúar þá er líklegt að hann verði seldur í sumar því hann vill ekki framlengja samning sinn í Flórens. Vlahovic er með átta mörk og eina stoðsendingu í tólf deildarleikjum með Fiorentina á þessu tímabili en hann skoraði þrennu á móti Spezia og tvö mörk á móti Atalanta. Hann er því að fylgja vel á eftir síðasta tímabili þegar hann var með 21 mark í 37 deildarleikjum.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira