Starfshópi um tillögur að þjónustu talmeinafræðinga komið á laggirnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. nóvember 2021 16:44 Nýr starfshópur verður stofnaður til að vinna heildstæðar tillögur um þjónustu talmeinafræðinga við börn en heilbrigðisráðherra hefur samþykkt minnisblað þess efnis. Vísir/Vilhelm Nýr starfshópur verður stofnaður til að vinna heildstæðar tillögur um þjónustu talmeinafræðinga við börn en heilbrigðisráðherra hefur samþykkt minnisblað þess efnis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjúkratryggingum Íslands en samningamál talnameinafræðinga hafa verið nokkuð til umfjöllunar að undanförnu þar sem langir biðlistar hafa myndast. Rammasamningur um þjónustu talmeinafræðinga við ríkið rann út síðasliðinn febrúar og síðan þá hefur hann framlengst um einn mánuð í senn. Erfiðlega hefur gengið að fá niðurstöðu í viðræðunum en helsta ágreiningsefnið er ákvæði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga Samningaviðræðum Sjúkratrygginga um þjónustu talmeinafræðinga hefur verið hætt tímabundið á meðan vinna starfshópsins fer fram en hann á að skila af sér tillögum innan fárra vikna, eða í síðasta lagi fyrir lok þessa árs. Starfshópurinn verður skipaður fulltrúum frá þremur ráðuneytum: heilbrigðisráðuneyti, félags- og barnamálaráðuneyti og menntamálaráðuneyti. Mun hann kalla til hagaðila eins og sveitarfélög eða samtök þeirra og talmeinafræðinga til samráðs við gerð tillagnanna. „Ríkur vilji er af hálfu allra aðila til að finna lausn sem tryggi greiðan aðgang að þessari þjónustu til framtíðar en fjöldi barna er nú á biðlista eftir þjónustu talmeinafræðinga. Helsti ásteytingarsteinninn er ákvæði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga,“ segir í tilkynningunni. „Sjúkratryggingar hafa áður lýst vilja til að endurskoða ákvæðið en hafa bent á að það mynd leiða til þess að greiðslur vegna þjónustu talmeinafræðinga rúmist ekki lengur innan þeirra fjárveitinga sem Alþingi hefur ákveðið. Grípa þurfi til annarra aðgerða á móti svo fjárveitingarnar hrökkvi til.“ Tryggingar Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sprengisandur: Staða faraldursins, stjórnarmyndunarviðræður og samningastapp talmeinafræðinga Margt verður til umræðu í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni til að ræða stöðu faraldursins, sem hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarna viku. 7. nóvember 2021 09:15 „Ég gekk eiginlega með hann á milli lækna“ Í hlaðvarpinu Kviknar var fjallað um vara- og tunguhaft barna og vandamál sem því getur fylgt við brjósta og pelagjöf, fæðuinntöku og tali. Móðir með reynslu af því að barn hennar var með stíft tunguhaft, sagði þar frá reynslu sinni. 3. nóvember 2021 14:30 Getur endað með einangrun ungs fólks Skortur á úrræðum og stuðningi við ungt fólk sem stamar getur haft afar neikvæð áhrif og stuðlað að því að ungmenni sem stama dragi sig í hlé eða endi í algjörri einangrun. Töluvert hefur borið á fyrirspurnum til Málbjargar vegna þessa en ein helsta ástæðan er sú að biðlistar eftir þjónustu talmeinafræðinga eru mun lengri en boðlegt getur talist. 22. október 2021 08:04 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjúkratryggingum Íslands en samningamál talnameinafræðinga hafa verið nokkuð til umfjöllunar að undanförnu þar sem langir biðlistar hafa myndast. Rammasamningur um þjónustu talmeinafræðinga við ríkið rann út síðasliðinn febrúar og síðan þá hefur hann framlengst um einn mánuð í senn. Erfiðlega hefur gengið að fá niðurstöðu í viðræðunum en helsta ágreiningsefnið er ákvæði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga Samningaviðræðum Sjúkratrygginga um þjónustu talmeinafræðinga hefur verið hætt tímabundið á meðan vinna starfshópsins fer fram en hann á að skila af sér tillögum innan fárra vikna, eða í síðasta lagi fyrir lok þessa árs. Starfshópurinn verður skipaður fulltrúum frá þremur ráðuneytum: heilbrigðisráðuneyti, félags- og barnamálaráðuneyti og menntamálaráðuneyti. Mun hann kalla til hagaðila eins og sveitarfélög eða samtök þeirra og talmeinafræðinga til samráðs við gerð tillagnanna. „Ríkur vilji er af hálfu allra aðila til að finna lausn sem tryggi greiðan aðgang að þessari þjónustu til framtíðar en fjöldi barna er nú á biðlista eftir þjónustu talmeinafræðinga. Helsti ásteytingarsteinninn er ákvæði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga,“ segir í tilkynningunni. „Sjúkratryggingar hafa áður lýst vilja til að endurskoða ákvæðið en hafa bent á að það mynd leiða til þess að greiðslur vegna þjónustu talmeinafræðinga rúmist ekki lengur innan þeirra fjárveitinga sem Alþingi hefur ákveðið. Grípa þurfi til annarra aðgerða á móti svo fjárveitingarnar hrökkvi til.“
Tryggingar Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sprengisandur: Staða faraldursins, stjórnarmyndunarviðræður og samningastapp talmeinafræðinga Margt verður til umræðu í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni til að ræða stöðu faraldursins, sem hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarna viku. 7. nóvember 2021 09:15 „Ég gekk eiginlega með hann á milli lækna“ Í hlaðvarpinu Kviknar var fjallað um vara- og tunguhaft barna og vandamál sem því getur fylgt við brjósta og pelagjöf, fæðuinntöku og tali. Móðir með reynslu af því að barn hennar var með stíft tunguhaft, sagði þar frá reynslu sinni. 3. nóvember 2021 14:30 Getur endað með einangrun ungs fólks Skortur á úrræðum og stuðningi við ungt fólk sem stamar getur haft afar neikvæð áhrif og stuðlað að því að ungmenni sem stama dragi sig í hlé eða endi í algjörri einangrun. Töluvert hefur borið á fyrirspurnum til Málbjargar vegna þessa en ein helsta ástæðan er sú að biðlistar eftir þjónustu talmeinafræðinga eru mun lengri en boðlegt getur talist. 22. október 2021 08:04 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira
Sprengisandur: Staða faraldursins, stjórnarmyndunarviðræður og samningastapp talmeinafræðinga Margt verður til umræðu í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni til að ræða stöðu faraldursins, sem hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarna viku. 7. nóvember 2021 09:15
„Ég gekk eiginlega með hann á milli lækna“ Í hlaðvarpinu Kviknar var fjallað um vara- og tunguhaft barna og vandamál sem því getur fylgt við brjósta og pelagjöf, fæðuinntöku og tali. Móðir með reynslu af því að barn hennar var með stíft tunguhaft, sagði þar frá reynslu sinni. 3. nóvember 2021 14:30
Getur endað með einangrun ungs fólks Skortur á úrræðum og stuðningi við ungt fólk sem stamar getur haft afar neikvæð áhrif og stuðlað að því að ungmenni sem stama dragi sig í hlé eða endi í algjörri einangrun. Töluvert hefur borið á fyrirspurnum til Málbjargar vegna þessa en ein helsta ástæðan er sú að biðlistar eftir þjónustu talmeinafræðinga eru mun lengri en boðlegt getur talist. 22. október 2021 08:04