Gefa milljón evra HM-bónus til veikra barna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2021 12:01 Serbar fögnuðu HM-sætinu vel og innilega. getty/Pedro Fiúza Leikmenn serbneska karlalandsliðsins í fótbolta hafa ákveðið að gefa veglegan bónus sem þeir fá fyrir að komast á HM 2022 til góðs málefnis. Aleksandar Vucic, forseti Serbíu, hafði lofað leikmönnum fótboltalandsliðsins einnar milljóna evra bónusi fyrir að komast á HM í Katar. Og það tókst Serbum á eftirminnilegan hátt. Á sunnudaginn unnu þeir Portúgali í hreinum úrslitaleik um toppsætið í A-riðli undankeppni HM, og þar með farseðilinn til Katar. Renato Sanches kom Portúgal yfir strax á 2. mínútu en Dusan Tadic jafnaði fyrir Serbíu eftir rúman hálftíma. Á lokamínútunni skoraði svo Aleksandar Mitrovic sigurmark Serba og tryggði þeim sæti á HM í Katar. Mitrovic og félagar fá því bónusinn sem forsetinn hafði lofað þeim. Hann nemur rúmlega 150 milljónum íslenskra króna. Serbar hafa nú ákveðið að láta gott af sér leiða og hafa ákveðið að gefa bónusinn veglega til umönnunar veikra barna í Serbíu. Serbia's players were promised a 1 million bonus for qualifying for the World Cup by president Aleksandar Vu i .All the money received will be redirected for the treatment of sick children in the country pic.twitter.com/npeGLNCLOo— ESPN FC (@ESPNFC) November 16, 2021 Gamla hetjan Dragan Stojkovic tók við serbneska liðinu eftir að því mistókst að komast á EM 2020. Serbía hefur unnið átta af tólf leikjum undir stjórn Stojkovic, gert þrjú jafntefli og aðeins tapað einum leik. HM 2022 í Katar Serbía Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Aleksandar Vucic, forseti Serbíu, hafði lofað leikmönnum fótboltalandsliðsins einnar milljóna evra bónusi fyrir að komast á HM í Katar. Og það tókst Serbum á eftirminnilegan hátt. Á sunnudaginn unnu þeir Portúgali í hreinum úrslitaleik um toppsætið í A-riðli undankeppni HM, og þar með farseðilinn til Katar. Renato Sanches kom Portúgal yfir strax á 2. mínútu en Dusan Tadic jafnaði fyrir Serbíu eftir rúman hálftíma. Á lokamínútunni skoraði svo Aleksandar Mitrovic sigurmark Serba og tryggði þeim sæti á HM í Katar. Mitrovic og félagar fá því bónusinn sem forsetinn hafði lofað þeim. Hann nemur rúmlega 150 milljónum íslenskra króna. Serbar hafa nú ákveðið að láta gott af sér leiða og hafa ákveðið að gefa bónusinn veglega til umönnunar veikra barna í Serbíu. Serbia's players were promised a 1 million bonus for qualifying for the World Cup by president Aleksandar Vu i .All the money received will be redirected for the treatment of sick children in the country pic.twitter.com/npeGLNCLOo— ESPN FC (@ESPNFC) November 16, 2021 Gamla hetjan Dragan Stojkovic tók við serbneska liðinu eftir að því mistókst að komast á EM 2020. Serbía hefur unnið átta af tólf leikjum undir stjórn Stojkovic, gert þrjú jafntefli og aðeins tapað einum leik.
HM 2022 í Katar Serbía Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira