Byrjaði fyrsta landsleikinn á sjálfsmarki en endaði hann með þrennu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2021 17:15 Simone Canestrelli fagnar einu marka sinna í gær. Getty/Vincenzo Izzo Knattspyrnumaðurinn Simone Canestrelli átti ótrúlegan fyrsta leik með ítalska 21 árs landsliðinu í gær. Canestrelli lék sinn fyrsta leik fyrir U21 lið Ítala í 4-2 sigri á Rúmeníu í vináttlandsleik á Stadio Benito Stirpe. Canestrelli, sem er miðvörður, byrjaði leikinn hörmulega þegar hann sendi boltann í eigið mark á 29. mínútu. Rúmenar komust í 2-0 og voru 2-1 yfir í hálfleik. 29 minutes: Own goal 61 minutes: Equaliser 68 minutes: Scores to put Italy ahead 71 minutes: Hat-trickSimone Canestrelli's U21 debut was something off Football Manager pic.twitter.com/jXdhIUBkcq— GiveMeSport (@GiveMeSport) November 17, 2021 Þá tók Canestrelli til sinna ráða og raðaði inn mörkum í rétt mark. Hann jafnaði metin á 61. mínútu, kom Ítölum yfir sjö mínútum síðar og endaði síðan á því að innsigla sigurinn með fjórða markinu og hans þriðja á aðeins tíu mínútum. Öll þrjú mörkin skoraði Canestrelli með skalla. Simone Canestrelli er fæddur árið 2000 og spilar með Crotone á lánssamning. Hann kom upp hjá Empoli sem lánaði hann til Crotone. Canestrelli hafði spilað þrettán leiki fyrir önnur yngri landslið Ítala og aðeins skorað í þeim eitt mark enda varnarmaður. Hann hefur skorað tvö mörk í tíu leikjum með Crotone í ítölsku b-deildinni á þessu tímabilinu en bæði mörkin komu í sama leik. RISULTATO FINALE #ItaliaRomania 4 -2 Canestrelli (OG) 29 , Racovitan 41 , #Mulattieri 42 , #Canestrelli 61 68 70 Ottima seconda frazione degli #Azzurrini che ribaltano il risultato del primo tempo segnando tre reti #VivoAzzurro pic.twitter.com/WuIEnfZw8W— Nazionale Italiana (@Azzurri) November 16, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Canestrelli lék sinn fyrsta leik fyrir U21 lið Ítala í 4-2 sigri á Rúmeníu í vináttlandsleik á Stadio Benito Stirpe. Canestrelli, sem er miðvörður, byrjaði leikinn hörmulega þegar hann sendi boltann í eigið mark á 29. mínútu. Rúmenar komust í 2-0 og voru 2-1 yfir í hálfleik. 29 minutes: Own goal 61 minutes: Equaliser 68 minutes: Scores to put Italy ahead 71 minutes: Hat-trickSimone Canestrelli's U21 debut was something off Football Manager pic.twitter.com/jXdhIUBkcq— GiveMeSport (@GiveMeSport) November 17, 2021 Þá tók Canestrelli til sinna ráða og raðaði inn mörkum í rétt mark. Hann jafnaði metin á 61. mínútu, kom Ítölum yfir sjö mínútum síðar og endaði síðan á því að innsigla sigurinn með fjórða markinu og hans þriðja á aðeins tíu mínútum. Öll þrjú mörkin skoraði Canestrelli með skalla. Simone Canestrelli er fæddur árið 2000 og spilar með Crotone á lánssamning. Hann kom upp hjá Empoli sem lánaði hann til Crotone. Canestrelli hafði spilað þrettán leiki fyrir önnur yngri landslið Ítala og aðeins skorað í þeim eitt mark enda varnarmaður. Hann hefur skorað tvö mörk í tíu leikjum með Crotone í ítölsku b-deildinni á þessu tímabilinu en bæði mörkin komu í sama leik. RISULTATO FINALE #ItaliaRomania 4 -2 Canestrelli (OG) 29 , Racovitan 41 , #Mulattieri 42 , #Canestrelli 61 68 70 Ottima seconda frazione degli #Azzurrini che ribaltano il risultato del primo tempo segnando tre reti #VivoAzzurro pic.twitter.com/WuIEnfZw8W— Nazionale Italiana (@Azzurri) November 16, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira