Ráku um fimmtíu gesti út rétt fyrir eitt í nótt Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2021 07:28 Lögreglan vísaði gestum staðarins út klukkan að verða eitt í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af starfsemi veitingastaðar í miðborg Reykjavíkur í nótt vegna brots á sóttvarnalögum, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar. Að því er fram kemur í dagbókarfærslu lögreglunnar voru um fimmtíu manns inni á staðnum þegar lögreglu bar að garði og var þeim gert að yfirgefa staðinn. Samkvæmt núgildandi sóttvarnareglum mega veitingastaðir með vínveitingaleyfi taka á móti fimmtíu manns að hámarki. Færslan er skráð í dagbók lögreglu klukkan 00:53 í nótt, en veitingastaðir mega aðeins hafa opið til klukkan 22 og verða allir gestir að hafa yfirgefið staðinn klukkan 23. Því má ætla að brot staðarins hafi snúið að reglum um opnunartíma, en af orðalagi dagbókarfærslunnar er ekki unnt að ráða hvort reglum um hámarksfjölda gesta hafi verið fylgt. Í færslu lögreglunnar kemur ekki fram um hvaða stað er að ræða. Nokkuð um ölvunarakstur Lögregla hafði þá í nótt afskipti af sjö ökumönnum sem grunaður voru um akstur undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis. Nóttina þar á undan var einnig nokkuð um akstur undir áhrifum. Þá var ökumaður bifreiðar í miðborginni stöðvaður á 117 kílómetra hraða á klukkustund, þar sem hámarkshraðinn var 60 kílómetrar. Viðkomandi mældist því á tæplega tvöföldum hámarkshraða. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Að því er fram kemur í dagbókarfærslu lögreglunnar voru um fimmtíu manns inni á staðnum þegar lögreglu bar að garði og var þeim gert að yfirgefa staðinn. Samkvæmt núgildandi sóttvarnareglum mega veitingastaðir með vínveitingaleyfi taka á móti fimmtíu manns að hámarki. Færslan er skráð í dagbók lögreglu klukkan 00:53 í nótt, en veitingastaðir mega aðeins hafa opið til klukkan 22 og verða allir gestir að hafa yfirgefið staðinn klukkan 23. Því má ætla að brot staðarins hafi snúið að reglum um opnunartíma, en af orðalagi dagbókarfærslunnar er ekki unnt að ráða hvort reglum um hámarksfjölda gesta hafi verið fylgt. Í færslu lögreglunnar kemur ekki fram um hvaða stað er að ræða. Nokkuð um ölvunarakstur Lögregla hafði þá í nótt afskipti af sjö ökumönnum sem grunaður voru um akstur undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis. Nóttina þar á undan var einnig nokkuð um akstur undir áhrifum. Þá var ökumaður bifreiðar í miðborginni stöðvaður á 117 kílómetra hraða á klukkustund, þar sem hámarkshraðinn var 60 kílómetrar. Viðkomandi mældist því á tæplega tvöföldum hámarkshraða.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira