2,6 milljón skráð samskipti á heilsugæslustöðvunum árið 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. nóvember 2021 07:05 Komur eru tíðastar hjá ungum börnum, meðal annars vegna ungbarnaeftirlits sem stöðvarnar sinna. Skráð samskipti heilsugæslustöðva árið 2020 voru 2,6 milljónir, eða 7 samskipti á hvern íbúa landsins. Um er að ræða töluverða fjölgun frá 2019, þegar skráð samskipti voru um 6 á hvern íbúa. Með skráðum samskiptum er átt við viðtöl eða komur á heilsugæslustöðvarnar, vitjanir, símtöl og rafræn samskipti. Rafræn samskipti er sá flokkur þar sem aukningin er hvað mest. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Embættis landlæknis. Eins og vænta mátti hefur símtölum og rafrænum samskiptum fjölgað töluvert í kórónuveirufaraldrinum, á sama tíma og komum hefur fækkað. Komur, eða viðtöl eins og þær eru skráðar, voru samtals 900 þúsund árið 2020. 309 þúsund einstaklingar, eða 84 prósent landsmanna, nýttu sér þjónustu heilsugæslunnar í fyrra. Um 89 prósent af þeim voru með íslenskt ríkisfang. 223 þúsund einstaklingar, eða 61 prósent íbúa, ræddi við lækni en komur til þeirra voru um 500 þúsund, sem samsvarar 1,5 viðtölum per íbúa. Ef nýting þjónustu heilsugæslustöðvana er skoðuð eftir aldri kemur í ljós að komur eru flestar hjá börnum yngri en eins árs en það má meðal annars rekja til ungbarnaverndar. Sé horft til kyns nýta konur þjónustuna meira en karlar en árið 2020 voru 58 prósent viðtala við konur. Þetta má að einhverju leyti rekja til mæðraverndar, sem sinnt er á stöðvunum. Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Með skráðum samskiptum er átt við viðtöl eða komur á heilsugæslustöðvarnar, vitjanir, símtöl og rafræn samskipti. Rafræn samskipti er sá flokkur þar sem aukningin er hvað mest. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Embættis landlæknis. Eins og vænta mátti hefur símtölum og rafrænum samskiptum fjölgað töluvert í kórónuveirufaraldrinum, á sama tíma og komum hefur fækkað. Komur, eða viðtöl eins og þær eru skráðar, voru samtals 900 þúsund árið 2020. 309 þúsund einstaklingar, eða 84 prósent landsmanna, nýttu sér þjónustu heilsugæslunnar í fyrra. Um 89 prósent af þeim voru með íslenskt ríkisfang. 223 þúsund einstaklingar, eða 61 prósent íbúa, ræddi við lækni en komur til þeirra voru um 500 þúsund, sem samsvarar 1,5 viðtölum per íbúa. Ef nýting þjónustu heilsugæslustöðvana er skoðuð eftir aldri kemur í ljós að komur eru flestar hjá börnum yngri en eins árs en það má meðal annars rekja til ungbarnaverndar. Sé horft til kyns nýta konur þjónustuna meira en karlar en árið 2020 voru 58 prósent viðtala við konur. Þetta má að einhverju leyti rekja til mæðraverndar, sem sinnt er á stöðvunum.
Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira