Áfengi ekki í boði hjá kvennalandsliðinu: „Nema við verðum Evrópumeistarar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2021 11:34 Stelpurnar hans Þorsteins Halldórssonar mæta Japan í vináttulandsleik á morgun. vísir/hulda margrét Þorsteinn Halldórsson segir að áfengi sé ekki veitt í ferðum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ísland mætir Japan í vináttulandsleik í Hollandi annað kvöld. Á blaðamannafundi fyrir leikinn var Þorsteinn spurður út í málefni A-landsliðs karla en sem kunnugt er var Eiði Smára Guðjohnsen sagt upp sem aðstoðarþjálfara þess vegna áfengisneyslu eftir síðasta leik Íslands í undankeppni HM 2022. „Þetta er leiðinlegt mál,“ sagði Þorsteinn. Hann svaraði því neitandi að áfengi hafi verið haft við hönd í landsliðsferðum síðan hann tók við því undir lok síðasta árs. Þorsteinn var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins eftir að Jón Þór Hauksson hætti vegna áfengisneyslu eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM 2022. Hann viðurkenndi að hafa farið yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn. Þorsteinn segir að ekki hafi verið rætt um áfengisneyslu í landsliðsferðum, áfengi sé einfaldlega ekki á boðsstólnum. Ein undantekning gæti þó orðið á því. „Það hefur ekki verið veitt og verður ekki. Nema við verðum Evrópumeistarar. Þá skálum við í kampavíni og búið,“ sagði Þorsteinn. „Það er ekkert áfengi í gangi þannig ég hef ekki þurft að bann nokkurn skapaðan hlut. Það hefur aldrei verið rætt en áfengi hefur ekki verið veitt og verður ekki nema vonandi skálað í kampavíni 31. júlí,“ bætti Þorsteinn við en þann dag fer úrslitaleikur EM á Englandi fram. Eftir leikinn gegn Japan heldur íslenska liðið til Kýpur þar sem það mætir heimakonum í undankeppni HM 2023. Ísland er með sex stig eftir þrjá leiki í undankeppninni. KSÍ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Ísland mætir Japan í vináttulandsleik í Hollandi annað kvöld. Á blaðamannafundi fyrir leikinn var Þorsteinn spurður út í málefni A-landsliðs karla en sem kunnugt er var Eiði Smára Guðjohnsen sagt upp sem aðstoðarþjálfara þess vegna áfengisneyslu eftir síðasta leik Íslands í undankeppni HM 2022. „Þetta er leiðinlegt mál,“ sagði Þorsteinn. Hann svaraði því neitandi að áfengi hafi verið haft við hönd í landsliðsferðum síðan hann tók við því undir lok síðasta árs. Þorsteinn var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins eftir að Jón Þór Hauksson hætti vegna áfengisneyslu eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM 2022. Hann viðurkenndi að hafa farið yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn. Þorsteinn segir að ekki hafi verið rætt um áfengisneyslu í landsliðsferðum, áfengi sé einfaldlega ekki á boðsstólnum. Ein undantekning gæti þó orðið á því. „Það hefur ekki verið veitt og verður ekki. Nema við verðum Evrópumeistarar. Þá skálum við í kampavíni og búið,“ sagði Þorsteinn. „Það er ekkert áfengi í gangi þannig ég hef ekki þurft að bann nokkurn skapaðan hlut. Það hefur aldrei verið rætt en áfengi hefur ekki verið veitt og verður ekki nema vonandi skálað í kampavíni 31. júlí,“ bætti Þorsteinn við en þann dag fer úrslitaleikur EM á Englandi fram. Eftir leikinn gegn Japan heldur íslenska liðið til Kýpur þar sem það mætir heimakonum í undankeppni HM 2023. Ísland er með sex stig eftir þrjá leiki í undankeppninni.
KSÍ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira