Nokkur skjálftavirkni hefur verið á sömu slóðum síðan þá og þetta mun vera annar stærsti eftirsskjálftinn, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.
Veðurstofu bárust ekki tilkynningar um að skjálftinn hefði fundist.
Skjálfti af stærðinni 3,5 var við Vatnafjöll um klukkan 3 í nótt á sömu slóðum og skjálfti af stærðinni 5,2 varð 11. nóvember síðastliðinn.
Nokkur skjálftavirkni hefur verið á sömu slóðum síðan þá og þetta mun vera annar stærsti eftirsskjálftinn, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.
Veðurstofu bárust ekki tilkynningar um að skjálftinn hefði fundist.