Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaup­enda né selj­enda

Kaupsamningum á fasteignamarkaði fækkaði um rúm sex prósent á milli nóvember og desember í fyrra. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir vísbendingar um að fasteignamarkaðurinn sé nú hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda.

Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi

„Ég held að Rússar vilji sjá stríðið taka enda; virkilega. Ég tel þá halda svolítið á spilunum þar sem þeir hafa tekið yfir mikið landsvæði. Þeir eru með spilin í höndunum.“

Fylkingar innan VR eftir af­stöðu til Eflingar og Ragnars Þórs

„Það hefur borið við, og það kemur engum á óvart, undanfarin ár í verkalýðshreyfingunni allri, og við þekkjum það mætavel við Halla eftir að hafa starfað í sama húsinu um tíma, hjá verkalýðshreyfingunni, að það hafa verið fylkingar innan hennar.“

Ráðist á bif­reiðar með spörkum og hamri

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af tveimur mönnum í aðskildum málum í gærkvöldi og nótt sem sýndu ógnandi hegðun. Annar hafði ráðist á bifreið með hamri.

Sjá meira