Fiskaði samherja sinn af velli í ótrúlegri atburðarás Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. nóvember 2021 18:49 Patrik Sigurður lenti í útistöðum við samherja sinn og lág eftir í kjölfarið. Vikingfotball.no Skrautlegt atvik átti sér stað á lokamínútu leiks Viking og Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Patrik Sigurður Gunnarsson var í aðalhlutverki. Slóvenski varnarmaðurinn David Brekalo fékk að líta rauða spjaldið frá dómara leiksins fyrir að hafa lent í útistöðum við Patrik Sigurð inn á vítateig Viking. Það sem gerir atvikið sérstaklega skrautlegt er sú staðreynd að Brekalo og Patrik eru samherjar hjá Viking. Atburðarásina ótrúlegu má sjá á myndbandinu hér fyrir neðan og þar fær Patrik að heyra það frá norskum sjónvarpsmanni sem telur Patrik gera full mikið úr atvikinu. Hva er det som skjer med Viking?! Brekalo angriper egen keeper og blir utvist på overtid. Utrolige scener på tampen! pic.twitter.com/MdyvGQIHfv— Eurosport Norge (@EurosportNorge) November 28, 2021 Brekalo er 22 ára varnarmaður sem er tiltölulega nýgenginn í raðir Viking en hann hefur leikið sex leiki. Sama má segja um Patrik sem er nýkominn inn í byrjunarlið Viking en hann hefur spilað síðustu fimm leiki liðsins. Patrik er á láni hjá Viking frá enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. Norski boltinn Tengdar fréttir Rosenborg hélt jöfnu gegn meisturunum á Lerkendal Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28. nóvember 2021 18:02 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjá meira
Slóvenski varnarmaðurinn David Brekalo fékk að líta rauða spjaldið frá dómara leiksins fyrir að hafa lent í útistöðum við Patrik Sigurð inn á vítateig Viking. Það sem gerir atvikið sérstaklega skrautlegt er sú staðreynd að Brekalo og Patrik eru samherjar hjá Viking. Atburðarásina ótrúlegu má sjá á myndbandinu hér fyrir neðan og þar fær Patrik að heyra það frá norskum sjónvarpsmanni sem telur Patrik gera full mikið úr atvikinu. Hva er det som skjer med Viking?! Brekalo angriper egen keeper og blir utvist på overtid. Utrolige scener på tampen! pic.twitter.com/MdyvGQIHfv— Eurosport Norge (@EurosportNorge) November 28, 2021 Brekalo er 22 ára varnarmaður sem er tiltölulega nýgenginn í raðir Viking en hann hefur leikið sex leiki. Sama má segja um Patrik sem er nýkominn inn í byrjunarlið Viking en hann hefur spilað síðustu fimm leiki liðsins. Patrik er á láni hjá Viking frá enska úrvalsdeildarliðinu Brentford.
Norski boltinn Tengdar fréttir Rosenborg hélt jöfnu gegn meisturunum á Lerkendal Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28. nóvember 2021 18:02 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjá meira
Rosenborg hélt jöfnu gegn meisturunum á Lerkendal Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28. nóvember 2021 18:02