Svandís er spennt fyrir nýju ráðuneyti en mun sakna þess gamla Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2021 20:53 Svandís Svavarsdóttir var glaðbeitt á Bessastöðum í dag. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, fráfarandi heilbrigðisráðherra og nýr ráðherra matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar, kveðst spennt fyrir nýju ráðuneyti og sér mörg tækifæri á borði. „Það eru svo mörg tækifæri fyrir landbúnaðinn og sjávarútveginn. Við eigum svo stórkostlegt frumkvæði í öllum þessum greinum,“ sagði Svandís á Bessastöðum í dag. Hún segir ráðuneytið jafnframt vera sterkt hvað varðar loftsslagsmál og að hún hafi möguleika til að draga úr losun gróðurhúsa lofttegunda. „Þannig að þetta er sterkt ráðuneyti fyrir grænan ráðherra líka,“ segir hún með bros á vör. Mun sakna sms-a frá Þórólfi Svandís segist munu sakna heilbrigðisráðuneytisins og öllu því sem því hefur fylgt síðustu fjögur ár. „Ég á eftir að sakna minnisblaðanna frá Þórólfi, ég fékk reyndar eitt mjög gott í gærkvöldi. Og sms-anna frá honum um fjölda smita og svo framvegis, þó maður vilji helst að þau hætti að koma bara yfir höfuð,“ segir hún. Tíminn í heilbrigðisráðuneytinu hafi verið stórkostlega lærdómsríkur en að ánægjulegt verði að skila því í hendur Willums Þórs Þórssonar, sem sé öflugur stjórnmálamaður. Hún segir heilbrigðisráðuneytið vera stórt og mikið ráðuneyti sem taki til þjónustu sem kemur öllum við. Hún svarar því játandi að Willum Þór eigi ærið verkefni fyrir höndum að setja sig inn í svo flókinn málaflokk. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Sjávarútvegur Landbúnaður Matvælaframleiðsla Vinstri græn Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
„Það eru svo mörg tækifæri fyrir landbúnaðinn og sjávarútveginn. Við eigum svo stórkostlegt frumkvæði í öllum þessum greinum,“ sagði Svandís á Bessastöðum í dag. Hún segir ráðuneytið jafnframt vera sterkt hvað varðar loftsslagsmál og að hún hafi möguleika til að draga úr losun gróðurhúsa lofttegunda. „Þannig að þetta er sterkt ráðuneyti fyrir grænan ráðherra líka,“ segir hún með bros á vör. Mun sakna sms-a frá Þórólfi Svandís segist munu sakna heilbrigðisráðuneytisins og öllu því sem því hefur fylgt síðustu fjögur ár. „Ég á eftir að sakna minnisblaðanna frá Þórólfi, ég fékk reyndar eitt mjög gott í gærkvöldi. Og sms-anna frá honum um fjölda smita og svo framvegis, þó maður vilji helst að þau hætti að koma bara yfir höfuð,“ segir hún. Tíminn í heilbrigðisráðuneytinu hafi verið stórkostlega lærdómsríkur en að ánægjulegt verði að skila því í hendur Willums Þórs Þórssonar, sem sé öflugur stjórnmálamaður. Hún segir heilbrigðisráðuneytið vera stórt og mikið ráðuneyti sem taki til þjónustu sem kemur öllum við. Hún svarar því játandi að Willum Þór eigi ærið verkefni fyrir höndum að setja sig inn í svo flókinn málaflokk.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Sjávarútvegur Landbúnaður Matvælaframleiðsla Vinstri græn Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira