Íslenski listinn kynnir jólalag vikunnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. desember 2021 16:00 Plötusnúðurinn Kaskade er greinilega mikill jólamaður Skjáskot/Instgram @kaskade Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. Jólalög búa oftar en ekki yfir mikilli gleði og eru órjúfanlegur hluti af desember mánuði. Í janúar eru tónlistarunnendur vanalega búnir að fá nóg í bili og fá þá margra mánaða jólalaga pásu. Að tæpu ári liðnu er því auðvelt að taka aftur á móti jólalögunum með opnum örmum. Fjölbreytileiki jólalaganna Það getur verið áhugavert að grúska í alls kyns jólalögum og sjá þá ótrúlegu fjölbreytni sem þau búa yfir. Sum hafa kannski ekki náð almennilegu flugi í tónlistarheiminum en það þýðir ekki að það sé ekki vel þess virði að prófa að hlusta. „Elektrónísk“ jólagleði Fyrsti desember listinn var fluttur í dag og jólalag vikunnar er að finna á plötunni Kaskade Christmas sem plötusnúðurinn Kaskade gaf út árið 2017. Á þessari óhefðbundnu jólaplötu má finna hin ýmsu klassísku jólalög á borð við Santa Baby og Deck The Halls í nýstárlegum búningi með elektrónísku dans ívafi. View this post on Instagram A post shared by Kaskade (@kaskade) Jólalag vikunnar heitir Christmas is Here og er fyrsta lagið á þessari jólalaga plötu Kaskade. Upprunaleg útgáfa lagsins heitir Carol of The Bells og er ekta jólakórs lag sem flestir ættu að kannast við. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V7nSKqfBk6k">watch on YouTube</a> Það er áhugavert að byrja á að hlusta á upprunalegu útgáfuna og sjá svo hvernig lagið verður að einhverju glænýju í búning Kaskade. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b9yxyInN_dk">watch on YouTube</a> Þetta er grípandi og taktfast lag sem verður jólalegt á mjög einstakan máta hjá Kaskade. Jólin geta svo sannarlega verið groovy! FM957 Íslenski listinn Jólalög Tengdar fréttir Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. 29. nóvember 2021 21:14 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Jólalög búa oftar en ekki yfir mikilli gleði og eru órjúfanlegur hluti af desember mánuði. Í janúar eru tónlistarunnendur vanalega búnir að fá nóg í bili og fá þá margra mánaða jólalaga pásu. Að tæpu ári liðnu er því auðvelt að taka aftur á móti jólalögunum með opnum örmum. Fjölbreytileiki jólalaganna Það getur verið áhugavert að grúska í alls kyns jólalögum og sjá þá ótrúlegu fjölbreytni sem þau búa yfir. Sum hafa kannski ekki náð almennilegu flugi í tónlistarheiminum en það þýðir ekki að það sé ekki vel þess virði að prófa að hlusta. „Elektrónísk“ jólagleði Fyrsti desember listinn var fluttur í dag og jólalag vikunnar er að finna á plötunni Kaskade Christmas sem plötusnúðurinn Kaskade gaf út árið 2017. Á þessari óhefðbundnu jólaplötu má finna hin ýmsu klassísku jólalög á borð við Santa Baby og Deck The Halls í nýstárlegum búningi með elektrónísku dans ívafi. View this post on Instagram A post shared by Kaskade (@kaskade) Jólalag vikunnar heitir Christmas is Here og er fyrsta lagið á þessari jólalaga plötu Kaskade. Upprunaleg útgáfa lagsins heitir Carol of The Bells og er ekta jólakórs lag sem flestir ættu að kannast við. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V7nSKqfBk6k">watch on YouTube</a> Það er áhugavert að byrja á að hlusta á upprunalegu útgáfuna og sjá svo hvernig lagið verður að einhverju glænýju í búning Kaskade. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b9yxyInN_dk">watch on YouTube</a> Þetta er grípandi og taktfast lag sem verður jólalegt á mjög einstakan máta hjá Kaskade. Jólin geta svo sannarlega verið groovy!
FM957 Íslenski listinn Jólalög Tengdar fréttir Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. 29. nóvember 2021 21:14 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. 29. nóvember 2021 21:14