Grét eftir að hún fékk verðlaunin í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2021 16:00 Þetta var stór stund fyrir Fatemeh Khalili. Twitter Íranska kvennalandsliðið í handbolta er á sínu fyrsta stórmóti og það gengur ekkert sérstaklega vel hjá nýliðunum. Liðið er samt búið að fá sín fyrstu verðlaun. Íran tapaði 39-11 á móti Rúmeníu í fyrsta leik og tapaði síðan 41-9 á móti Norðmönnum í gær. Það var engu að síður dramatísk stund í leikslok þegar markvörðurinn Fatemeh Khalili var valin besti leikmaðurinn. What a special moment, Fatemeh Khalili Behfar (@IRIHF_Official)!#SheLovesHandballpic.twitter.com/bnla4f4APi— Women's Handball WCh Spain 2021 (@SheLOVsHandball) December 6, 2021 Fatemeh Khalili átti einnig mjög góðan leik á móti Rúmeníu þegar hún varði 18 skot. Að þessu sinni varði hún sjö skot í fyrri hálfleiknum þar af þrjú hraðaupphlaup og tvö af línu. Íranska liðið komst reyndar í 2-1 í leiknum en norska liðið endaði fyrri hálfleikinn á 21-1 spretti. Khalili grét þegar það var tilkynnt að hún hefði verið valin maður leiksins. Allir samherjarnir hópuðust líka í kringum hana og úr varð gleðistund fyrir lið sem hafði tapað með 32 marka mun. Norge tok en knusende seier i VM, men Irans målvakt Fatemeh Khalili Behfar tok til tårer etter å ha blitt kåret til banens beste. https://t.co/op0eSuvlyV— Dagbladet Sport (@db_sport) December 5, 2021 Norsku stelpurnar gátu svo sannarlega glaðst með Khalili sem var þarna að skrifa sögu þjóðar sinnar á handboltavellinum þrátt fyrir mjög erfiða kvöldstund. Khalili er 25 ára gömul, spilar með tyrkneska félaginu Antalya Anadolu og hefur spilað yfir tvö hundruð landsleiki á ferlinum. Það má sjá þessa eftirminnilegu stund hér fyrir ofan. HM 2021 í handbolta Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Íran tapaði 39-11 á móti Rúmeníu í fyrsta leik og tapaði síðan 41-9 á móti Norðmönnum í gær. Það var engu að síður dramatísk stund í leikslok þegar markvörðurinn Fatemeh Khalili var valin besti leikmaðurinn. What a special moment, Fatemeh Khalili Behfar (@IRIHF_Official)!#SheLovesHandballpic.twitter.com/bnla4f4APi— Women's Handball WCh Spain 2021 (@SheLOVsHandball) December 6, 2021 Fatemeh Khalili átti einnig mjög góðan leik á móti Rúmeníu þegar hún varði 18 skot. Að þessu sinni varði hún sjö skot í fyrri hálfleiknum þar af þrjú hraðaupphlaup og tvö af línu. Íranska liðið komst reyndar í 2-1 í leiknum en norska liðið endaði fyrri hálfleikinn á 21-1 spretti. Khalili grét þegar það var tilkynnt að hún hefði verið valin maður leiksins. Allir samherjarnir hópuðust líka í kringum hana og úr varð gleðistund fyrir lið sem hafði tapað með 32 marka mun. Norge tok en knusende seier i VM, men Irans målvakt Fatemeh Khalili Behfar tok til tårer etter å ha blitt kåret til banens beste. https://t.co/op0eSuvlyV— Dagbladet Sport (@db_sport) December 5, 2021 Norsku stelpurnar gátu svo sannarlega glaðst með Khalili sem var þarna að skrifa sögu þjóðar sinnar á handboltavellinum þrátt fyrir mjög erfiða kvöldstund. Khalili er 25 ára gömul, spilar með tyrkneska félaginu Antalya Anadolu og hefur spilað yfir tvö hundruð landsleiki á ferlinum. Það má sjá þessa eftirminnilegu stund hér fyrir ofan.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira