Réðust inn á heimili heimsmeistara með hnífa og ógnuðu líka konunni og börnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2021 13:00 Mark Cavendish keppir hér á Tour de France síðasta sumar. EPA-EFE/GUILLAUME HORCAJUELO Hjólreiðakappinn Mark Cavendish lenti ásamt fjölskyldu sinni í hræðilegri lífsreynslu fyrri stuttu þegar innbrotsþjófar birtust á heimili þeirra með hnífa. Cavendish sagði frá árásinni og að fjölskyldan sé öll í miklu uppnámi vegna innbrotsins og að þau glími nú við andlegar afleiðingar árásarinnar. Mark Cavendish er 36 ára gamall og þykir einn af bestu sprettgötuhjólreiðamönnum sögunnar. Hann hefur orðið heimsmeistari oftar en einu sinni og vann silfur á Ólympíuleikunum í Ríó. Hann hefur ekki unnið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, en hefur aftur á móti unnið 34 dagleiðir á Tour de France sem er það mesta í sögunni. „Fjórir grímuklæddir og vopnaðir menn brutust inn á heimili okkar á meðan við vorum sofandi í rúmum okkar. Þeir hótuðu eiginkonu minni og börnum og réðust á mig,“ sagði Mark Cavendish. „Eins og allir gera sér grein fyrir þá er fjölskyldan í miklu uppnámi vegna þessa, ekki bara ég og Peta heldur börnin líka. Þau óttuðust um líf sitt og eru að glíma við eftirmála þess,“ sagði Cavendish. „Enginn ætti að þurfa að upplifa svona ofbolti og hótanir, hvað þá að það gerist á þínu eigin heimili, stað þar sem allir ættu að vera öruggir. Hlutirnir sem þeir tóku eru bara efnilegir hlutir en í forgangi hjá okkur er að við jöfnum okkur öll á þessu sem fjölskylda en við vitum jafnframt að það mun taka einhvern tíma,“ sagði Cavendish. Þetta eru ekki góðir dagar fyrir Cavendish sem var heima við að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í árekstri í hjólreiðakeppni í Belgíu. Engin úr fjölskyldunni meiddust alvarlega í innbrotinu en þjófarnir komust í burtu með Louis Vuitton tösku og tvö verðmæt úr samkvæmt upplýsingum frá Essex lögreglunni. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir tvo af innbrotsþjófunum og lögreglan hefur dreift myndum af fólki sem er talið tengjast innbrotinu. Það hefur hins vegar enginn verið handtekinn. Hjólreiðar Bretland Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Cavendish sagði frá árásinni og að fjölskyldan sé öll í miklu uppnámi vegna innbrotsins og að þau glími nú við andlegar afleiðingar árásarinnar. Mark Cavendish er 36 ára gamall og þykir einn af bestu sprettgötuhjólreiðamönnum sögunnar. Hann hefur orðið heimsmeistari oftar en einu sinni og vann silfur á Ólympíuleikunum í Ríó. Hann hefur ekki unnið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, en hefur aftur á móti unnið 34 dagleiðir á Tour de France sem er það mesta í sögunni. „Fjórir grímuklæddir og vopnaðir menn brutust inn á heimili okkar á meðan við vorum sofandi í rúmum okkar. Þeir hótuðu eiginkonu minni og börnum og réðust á mig,“ sagði Mark Cavendish. „Eins og allir gera sér grein fyrir þá er fjölskyldan í miklu uppnámi vegna þessa, ekki bara ég og Peta heldur börnin líka. Þau óttuðust um líf sitt og eru að glíma við eftirmála þess,“ sagði Cavendish. „Enginn ætti að þurfa að upplifa svona ofbolti og hótanir, hvað þá að það gerist á þínu eigin heimili, stað þar sem allir ættu að vera öruggir. Hlutirnir sem þeir tóku eru bara efnilegir hlutir en í forgangi hjá okkur er að við jöfnum okkur öll á þessu sem fjölskylda en við vitum jafnframt að það mun taka einhvern tíma,“ sagði Cavendish. Þetta eru ekki góðir dagar fyrir Cavendish sem var heima við að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í árekstri í hjólreiðakeppni í Belgíu. Engin úr fjölskyldunni meiddust alvarlega í innbrotinu en þjófarnir komust í burtu með Louis Vuitton tösku og tvö verðmæt úr samkvæmt upplýsingum frá Essex lögreglunni. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir tvo af innbrotsþjófunum og lögreglan hefur dreift myndum af fólki sem er talið tengjast innbrotinu. Það hefur hins vegar enginn verið handtekinn.
Hjólreiðar Bretland Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira