Skilur hugarfar Söru betur eftir að hafa séð Blika spila í snjóbyl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2021 12:00 vísir/vilhelm/getty/Giorgio Perottino Fyrrverandi samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segist skilja betur hugarfar hennar eftir að hafa séð Breiðablik spila í snjóbyl gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Ella Masar þekkir Söru vel en þær léku saman hjá Wolfsburg tímabilið 2018-19 en það var jafnframt síðasta tímabil Masars á ferlinum. Wolfsburg vann tvöfalt í Þýskalandi þetta tímabil. Masar fylgdist með leik Breiðabliks og Real Madrid sem fór fram við vægast sagt erfiðar aðstæður á Kópavogsvelli í fyrradag. Snjó kyngdi niður á meðan leik stóð og ryðja þurfti völlinn fyrir leik og í hálfleik. Masar var forviða á aðstæðunum en sagði í færslu á Twitter að þær skýrðu kannski hugarfar Söru og af hverju hún hefur náð jafn langt og raun ber vitni. „Ég skil miklu betur hvaðan hugarfar Söru Bjarkar kemur núna. Þetta lítur hræðilega út, haha,“ skrifaði Masar á Twitter. Vammmooss @realmadridfem and side note @sarabjork18 mentality makes so much more sense now haha this looks horrible ha pic.twitter.com/QOz3pU3F7t— Ella Masar (@emasar3) December 8, 2021 Sara er uppalin hjá Haukum en lék með Breiðabliki í tvö og hálft tímabil áður en hún hélt út í atvinnumennsku. Sem kunnugt er eignaðist Sara sitt fyrsta barn á dögunum, soninn Rúnar Frank. Faðir hans er Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Ella Masar þekkir Söru vel en þær léku saman hjá Wolfsburg tímabilið 2018-19 en það var jafnframt síðasta tímabil Masars á ferlinum. Wolfsburg vann tvöfalt í Þýskalandi þetta tímabil. Masar fylgdist með leik Breiðabliks og Real Madrid sem fór fram við vægast sagt erfiðar aðstæður á Kópavogsvelli í fyrradag. Snjó kyngdi niður á meðan leik stóð og ryðja þurfti völlinn fyrir leik og í hálfleik. Masar var forviða á aðstæðunum en sagði í færslu á Twitter að þær skýrðu kannski hugarfar Söru og af hverju hún hefur náð jafn langt og raun ber vitni. „Ég skil miklu betur hvaðan hugarfar Söru Bjarkar kemur núna. Þetta lítur hræðilega út, haha,“ skrifaði Masar á Twitter. Vammmooss @realmadridfem and side note @sarabjork18 mentality makes so much more sense now haha this looks horrible ha pic.twitter.com/QOz3pU3F7t— Ella Masar (@emasar3) December 8, 2021 Sara er uppalin hjá Haukum en lék með Breiðabliki í tvö og hálft tímabil áður en hún hélt út í atvinnumennsku. Sem kunnugt er eignaðist Sara sitt fyrsta barn á dögunum, soninn Rúnar Frank. Faðir hans er Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira