Rússi dæmdur fyrir morðið í Litla dýragarðinum í Berlín Atli Ísleifsson skrifar 15. desember 2021 12:12 Réttarhöldin hófust í október 2020. Sakborningurinn vildi þá lítið segja um aðild sína að morðinu á fyrrverandi uppreisnarmanni úr Téténíustríðinu. AP Dómstóll í Berlín í Þýskalandi dæmdi í morgun rússneskan ríkisborgara í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa drepið fyrrverandi leiðtoga téténskra uppreisnarmanna í almenningsgarði í þýsku höfuðborginni í ágúst 2019. Rússinn Vadim Krasikov var dæmdur fyrir að hafa skotið Zelimkhan Khangoshvili í höfuðið í Litla dýragarðinum (Kleiner Tiergarten) miðjan dag 19. ágúst 2019. Krasikov var handtekinn degi síðar. Saksóknarar í málinu töldu Krasikov hafa myrt Khangoshvili að skipan rússnesku leyniþjónustunnar, FSB. DW segir frá því að saksóknarar hafi við réttarhöld útskýrt hvernig rússnesk yfirvöld hafi skapað lepp fyrir Krasikov, Vadim Solokov, sem ferðaðist um Evrópu dagana fyrri morðið. Krasikov er sagður hafa nálgast Khangoshvili á hjóli og skotið hann með Glock 26 byssu, búinn hljóðdeyfi, einu skoti í höfuðið. Krasikov hafi svo skotið öðru skoti þar sem maðurinn lá á jörðinni, áður en hann flúði vettvanginn á hjólinu. Kafarar lögreglu fundu svo morðvopnið, hárkollu sem Krasikov klæddist og hjólið hans á botni árinnar Spree. Þýsk stjórnvöld ráku tvo rússneska embættismenn úr landi vegna morðsins, að sögn vegna lítils samstarfsvilja rússneskra stjórnvalda við rannsókn málsins. Þýskaland Rússland Tengdar fréttir Réttað yfir Rússa sem er talinn hafa myrt fyrir rússneska ríkið Réttarhöld yfir rússneskum manni sem er ákærður fyrir að myrða fyrrverandi uppreisnarmann í Téténíu að skipan stjórnvalda í Kreml hófust í Berlín í dag. 7. október 2020 13:05 Þjóðverjar vísa rússneskum erindrekum úr landi vegna morðs Ákvörðunin er tekin í tengslum við rannsókn á morði á téténskum uppreisnarmanni í Berlín. 4. desember 2019 14:31 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Rússinn Vadim Krasikov var dæmdur fyrir að hafa skotið Zelimkhan Khangoshvili í höfuðið í Litla dýragarðinum (Kleiner Tiergarten) miðjan dag 19. ágúst 2019. Krasikov var handtekinn degi síðar. Saksóknarar í málinu töldu Krasikov hafa myrt Khangoshvili að skipan rússnesku leyniþjónustunnar, FSB. DW segir frá því að saksóknarar hafi við réttarhöld útskýrt hvernig rússnesk yfirvöld hafi skapað lepp fyrir Krasikov, Vadim Solokov, sem ferðaðist um Evrópu dagana fyrri morðið. Krasikov er sagður hafa nálgast Khangoshvili á hjóli og skotið hann með Glock 26 byssu, búinn hljóðdeyfi, einu skoti í höfuðið. Krasikov hafi svo skotið öðru skoti þar sem maðurinn lá á jörðinni, áður en hann flúði vettvanginn á hjólinu. Kafarar lögreglu fundu svo morðvopnið, hárkollu sem Krasikov klæddist og hjólið hans á botni árinnar Spree. Þýsk stjórnvöld ráku tvo rússneska embættismenn úr landi vegna morðsins, að sögn vegna lítils samstarfsvilja rússneskra stjórnvalda við rannsókn málsins.
Þýskaland Rússland Tengdar fréttir Réttað yfir Rússa sem er talinn hafa myrt fyrir rússneska ríkið Réttarhöld yfir rússneskum manni sem er ákærður fyrir að myrða fyrrverandi uppreisnarmann í Téténíu að skipan stjórnvalda í Kreml hófust í Berlín í dag. 7. október 2020 13:05 Þjóðverjar vísa rússneskum erindrekum úr landi vegna morðs Ákvörðunin er tekin í tengslum við rannsókn á morði á téténskum uppreisnarmanni í Berlín. 4. desember 2019 14:31 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Réttað yfir Rússa sem er talinn hafa myrt fyrir rússneska ríkið Réttarhöld yfir rússneskum manni sem er ákærður fyrir að myrða fyrrverandi uppreisnarmann í Téténíu að skipan stjórnvalda í Kreml hófust í Berlín í dag. 7. október 2020 13:05
Þjóðverjar vísa rússneskum erindrekum úr landi vegna morðs Ákvörðunin er tekin í tengslum við rannsókn á morði á téténskum uppreisnarmanni í Berlín. 4. desember 2019 14:31