Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir ítrekaðan ölvunarakstur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. desember 2021 07:59 Maðurinn hafnaði utan vegar í Hvalfjarðarsveit í september 2019 og mældist með 2,69 ‰ í blóðsýni. Myndin er alls ótengd málinu. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja ára og tveggja mánaða fangelsi fyrir ítrekaðan ölvunarakstur þegar hann hafði auk þess verið sviptur ökuréttindum. Landsréttur dæmdi í málinu í gær og þyngdi dóm héraðsdóms talsvert. Maðurinn var sakfelldur fyrir brotið í Héraðsdómi Vesturlands í nóvember í fyrra en ríkissaksóknari áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Samkvæmt dómi héraðsdóms braut maðurinn umferðarlög með því að hafa í september 2019 ekið sviptur ökuréttindum og óhæfur til að stjórna bílnum vegna áhrifa áfengis. Maðurinn mældist með 2,69 ‰ í blóði. Maðurinn hafnaði utan vegar við Lyngholt í Hvalfjarðarsveit áður en lögregla náði honum. Hálfu ári síðar, í maí 2020 stöðvaði lögregla manninn á Snæfellsvegi, og mældist hann þá með 1,82 ‰ í blóði. Maðurinn var þá sömuleiðis ekki með ökuréttindi. Maðurinn játaði brotin fyrir dómi og á hann að baki nokkuð samfelldan sakaferil sem nær aftur til ársins 2006. Hann hefur á bakinu þrettán dóma fyrir ýmis brot gegn almennum hegningarlögum, lögum um ávana- og fíkniefni og umferðarlögum. Þá hefur maðurinn verið margítrekað verið fundinn sekur um ölvunarakstur og akstur sviptur ökurétti. Maðurinn var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í héraði og var sviptur ökurétti ævilangt. Þá var honum gert að greiða tæpar 115 þúsund krónur í sakarkostnað. Landsréttur þyngdi fangelsisdóminn um ellefu mánuði. Dómsmál Umferðaröryggi Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Maðurinn var sakfelldur fyrir brotið í Héraðsdómi Vesturlands í nóvember í fyrra en ríkissaksóknari áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Samkvæmt dómi héraðsdóms braut maðurinn umferðarlög með því að hafa í september 2019 ekið sviptur ökuréttindum og óhæfur til að stjórna bílnum vegna áhrifa áfengis. Maðurinn mældist með 2,69 ‰ í blóði. Maðurinn hafnaði utan vegar við Lyngholt í Hvalfjarðarsveit áður en lögregla náði honum. Hálfu ári síðar, í maí 2020 stöðvaði lögregla manninn á Snæfellsvegi, og mældist hann þá með 1,82 ‰ í blóði. Maðurinn var þá sömuleiðis ekki með ökuréttindi. Maðurinn játaði brotin fyrir dómi og á hann að baki nokkuð samfelldan sakaferil sem nær aftur til ársins 2006. Hann hefur á bakinu þrettán dóma fyrir ýmis brot gegn almennum hegningarlögum, lögum um ávana- og fíkniefni og umferðarlögum. Þá hefur maðurinn verið margítrekað verið fundinn sekur um ölvunarakstur og akstur sviptur ökurétti. Maðurinn var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í héraði og var sviptur ökurétti ævilangt. Þá var honum gert að greiða tæpar 115 þúsund krónur í sakarkostnað. Landsréttur þyngdi fangelsisdóminn um ellefu mánuði.
Dómsmál Umferðaröryggi Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent