Hjálpræðisherinn fellir niður jólaboð sitt á aðfangadag Eiður Þór Árnason skrifar 20. desember 2021 18:14 Hjálpræðisherinn opnaði nýjar höfuðstöðvar sínar í fyrra. Vísir/Vilhelm Hjálpræðisherinn hefur ákveðið að fella niður fyrirhugað jólaboð sitt á aðfangadag í ljósi stöðu kórónufaraldursins. Rúmlega 300 gestir og sjálfboðaliðar höfðu boðað komu sína, þar af um 150 börn. Að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, svæðisforingja Hjálpræðishersins á Íslandi, var ákvörðunin tekin með miklum trega eftir samtal við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Stjórnendur Hjálpræðishersins telji það óábyrgt og of áhættu samt að blanda saman svo mörgum úr ólíkum hópum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjálpræðishernum. „Hjálpræðisherinn leggur áherslu á það að öll þau sem skráðu sig munu fá upplýsingar um hvernig þau geti nálgast jólagjöf, bæði fullorðnir og börn og að reynt verði eftir fremsta megni að halda áfram að þjónusta þann stóra jaðarsetta hóp sem daglega kemur og þiggur heita máltíð hjá Hernum, eins og reyndar hefur verið gert allan faraldurinn.“ Þakkar Hjálpræðisherinn öllum þeim fjölmörgu einstaklingum og fyrirtækjum sem lagt hafa söfnun í Velferðarsjóð lið með framlögum af ýmsu tagi, sérstaklega nú í desember. Jól Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, svæðisforingja Hjálpræðishersins á Íslandi, var ákvörðunin tekin með miklum trega eftir samtal við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Stjórnendur Hjálpræðishersins telji það óábyrgt og of áhættu samt að blanda saman svo mörgum úr ólíkum hópum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjálpræðishernum. „Hjálpræðisherinn leggur áherslu á það að öll þau sem skráðu sig munu fá upplýsingar um hvernig þau geti nálgast jólagjöf, bæði fullorðnir og börn og að reynt verði eftir fremsta megni að halda áfram að þjónusta þann stóra jaðarsetta hóp sem daglega kemur og þiggur heita máltíð hjá Hernum, eins og reyndar hefur verið gert allan faraldurinn.“ Þakkar Hjálpræðisherinn öllum þeim fjölmörgu einstaklingum og fyrirtækjum sem lagt hafa söfnun í Velferðarsjóð lið með framlögum af ýmsu tagi, sérstaklega nú í desember.
Jól Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira