Vonast til að Ísland eigi keppendur á snjóbrettum á ÓL í febrúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 16:00 Freydis Halla Einarsdóttir á ferðinni á síðustu Vetrarólympíuleikum. EPA-EFE/VASSIL DONEV Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikanaa í Peking í Kína sem fara fram 4. til 20. febrúar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samvinnu við Skíðasamband Íslands hefur sett saman Ólympíuhóp íslenskra keppenda vegna leikanna. Í þessum Ólympíuhóp eru það íþróttafólk sem stefnir að þátttöku á leikunum. Þau eru að vinna markvisst að því að tryggja sér keppnisrétt á leikana. Þetta lemur fram í frétt á heimasíðu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og þar kemur einnig fram hvað sé að skila þeim í þennan hóp. Þetta íþróttafólk stendur fremst í sínum greinum og eru þau sem Skíðasamband Íslands telur að eigi möguleika á þátttöku á leiknum meðal annars með því að vinna sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót. Íslenski hópurinn sem keppir á leikunum í febrúar verður svo tilkynntur formlega þegar nær dregur leikum. Á síðustu leikum átti Ísland einn keppanda af hvoru kyni í alpagreinum og í skíðagöngu voru tveir karlar og ein kona. Miðað við núverandi stöðu á heimslistum má búast við því að fjöldi keppenda með keppnisrétt verði svipaður, auk þess sem vonir eru bundnar við keppendur í snjóbrettum. Kvótar eru á keppnisréttum og eru þeir misjafnir eftir greinum. Erfiðara er að vinna sér inn keppnisrétt nú en áður vegna breytinga á lágmörkum. Einnig hefur verið erfiðara að ferðast og sækja mót erlendis sökum heimsfaraldurs. Líkt og Sumarólympíuleikarnir í Tókýó, verða þessir Vetrarólympíuleikar í Peking um margt sérstakir vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgangur erlendra gesta verður mjög takmarkaður og umtalsverðar takmarkanir verða vegna sóttvarna. Þau sem skipa Ólympíuhóp ÍSÍ á þessari stundu eru: Alpagreinar Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Katla Björg Dagbjartsdóttir María Finnbogadóttir Sturla Snær Snorrason Skíðaganga Albert Jónsson Dagur Benediktsson Isak Stiansson Pedersen Kristrún Guðnadóttir Snorri Einarsson Snjóbretti Baldur Vilhelmsson Benedikt Friðbjörnsson Marinó Kristjánsson Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sjá meira
Í þessum Ólympíuhóp eru það íþróttafólk sem stefnir að þátttöku á leikunum. Þau eru að vinna markvisst að því að tryggja sér keppnisrétt á leikana. Þetta lemur fram í frétt á heimasíðu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og þar kemur einnig fram hvað sé að skila þeim í þennan hóp. Þetta íþróttafólk stendur fremst í sínum greinum og eru þau sem Skíðasamband Íslands telur að eigi möguleika á þátttöku á leiknum meðal annars með því að vinna sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót. Íslenski hópurinn sem keppir á leikunum í febrúar verður svo tilkynntur formlega þegar nær dregur leikum. Á síðustu leikum átti Ísland einn keppanda af hvoru kyni í alpagreinum og í skíðagöngu voru tveir karlar og ein kona. Miðað við núverandi stöðu á heimslistum má búast við því að fjöldi keppenda með keppnisrétt verði svipaður, auk þess sem vonir eru bundnar við keppendur í snjóbrettum. Kvótar eru á keppnisréttum og eru þeir misjafnir eftir greinum. Erfiðara er að vinna sér inn keppnisrétt nú en áður vegna breytinga á lágmörkum. Einnig hefur verið erfiðara að ferðast og sækja mót erlendis sökum heimsfaraldurs. Líkt og Sumarólympíuleikarnir í Tókýó, verða þessir Vetrarólympíuleikar í Peking um margt sérstakir vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgangur erlendra gesta verður mjög takmarkaður og umtalsverðar takmarkanir verða vegna sóttvarna. Þau sem skipa Ólympíuhóp ÍSÍ á þessari stundu eru: Alpagreinar Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Katla Björg Dagbjartsdóttir María Finnbogadóttir Sturla Snær Snorrason Skíðaganga Albert Jónsson Dagur Benediktsson Isak Stiansson Pedersen Kristrún Guðnadóttir Snorri Einarsson Snjóbretti Baldur Vilhelmsson Benedikt Friðbjörnsson Marinó Kristjánsson
Þau sem skipa Ólympíuhóp ÍSÍ á þessari stundu eru: Alpagreinar Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Katla Björg Dagbjartsdóttir María Finnbogadóttir Sturla Snær Snorrason Skíðaganga Albert Jónsson Dagur Benediktsson Isak Stiansson Pedersen Kristrún Guðnadóttir Snorri Einarsson Snjóbretti Baldur Vilhelmsson Benedikt Friðbjörnsson Marinó Kristjánsson
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sjá meira