Þar má til dæmis nefna augljósa kandídata eins og Ingu Sæland formann Flokks fólksins og Guðmund Felix Grétarsson, handhafa. En aðrir sigurvegarar, ekki eins augljósir, verða einnig kynntir til leiks.
Markmiðið er að lesendur verði ákaflega innblásnir að innslaginu loknu en það má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Gjörið svo vel: sigrar ársins.
Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember.