Stálu stórum dráttarbíl Strætó Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. desember 2021 20:34 Bíllinn sem um ræðir. Strætó Dráttarbíl Strætó af gerð Scania 440 var stolið af athafnasvæði Strætó á Hesthálsi í dag. Upplýsingafulltrúi segir að lögreglu hafi verið gert viðvart og verið sé að skoða myndefni úr myndavélum á svæðinni. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir að lögregla hafi málið til rannsóknar og að verið sé að leita að bílnum. Þjófarnir meintu eiga að hafa komist inn á svæðið en til þeirra sást meðal annars á myndavélum. Dráttarbíllinn er í einkennislitum Strætó - gulur, og er þar að auki merktur fyrirtækinu. Á dráttarbílinn vantar „gáminn“ sem vanalega er á vörubílum af þessari stærð og segir upplýsingafulltrúinn að bíllinn ætti ekki að fara fram hjá neinum. Vörubíllinn sé mjög áberandi og þeir sem upplýsingar kunna að hafa um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. Guðmundur segir daginn hafa verið nokkuð annasaman en eins og Vísir greindi frá fyrr í dag var ráðist inn í netkerfi fyrirtækisins yfir hátíðarnar: „Klappið, greiðslukerfið, var ekki í þessu innbroti því það er hýst annars staðar og mér skilst að vefverslun hjá Strætó og heimasíðan ætti líka að vera örugg. En við sjáum bara hvað kemur út úr því á næstu dögum,“ segir Guðmundur Heiðar upplýsingafulltrúi Strætó bs. Strætó Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira
Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir að lögregla hafi málið til rannsóknar og að verið sé að leita að bílnum. Þjófarnir meintu eiga að hafa komist inn á svæðið en til þeirra sást meðal annars á myndavélum. Dráttarbíllinn er í einkennislitum Strætó - gulur, og er þar að auki merktur fyrirtækinu. Á dráttarbílinn vantar „gáminn“ sem vanalega er á vörubílum af þessari stærð og segir upplýsingafulltrúinn að bíllinn ætti ekki að fara fram hjá neinum. Vörubíllinn sé mjög áberandi og þeir sem upplýsingar kunna að hafa um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. Guðmundur segir daginn hafa verið nokkuð annasaman en eins og Vísir greindi frá fyrr í dag var ráðist inn í netkerfi fyrirtækisins yfir hátíðarnar: „Klappið, greiðslukerfið, var ekki í þessu innbroti því það er hýst annars staðar og mér skilst að vefverslun hjá Strætó og heimasíðan ætti líka að vera örugg. En við sjáum bara hvað kemur út úr því á næstu dögum,“ segir Guðmundur Heiðar upplýsingafulltrúi Strætó bs.
Strætó Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira