Metfjöldi greinist með Covid beggja vegna Atlantshafs Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. desember 2021 07:23 Forsvarsmenn WHO hafa áhyggjur af því að gríðarlegur fjöldi Covid-veikra muni setja heilu heilbrigðiskerfin á hliðina. epa/Vickie Flores Met voru slegin í fjölmörgum Evrópulöndum í gær hvað varðar fjölda smitaðra, nú þegar ómíkron afbrigði kórónuveirunnar dreifir úr sér. Í Bandaríkjunum féll metið einnig en þar greindust 512 þúsund manns svo staðfest sé. Þetta er langhæsta talan sem sést hefur frá upphafi faraldurs en fyrra met var slegið í janúar, þegar 294 þúsund manns greindust, að því er segir í breska blaðinu Guardian. Annars féllu metin einnig í Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Danmörku og auðvitað hér á landi. Þegar kemur að nýgengi smita er það hvergi hærra en hér á landi og í Danmörku. Það sem skýrir þessar háu smittölur er dreifing ómíkron afbrigðisins en það veldur því fjöldinn sem er að greinast hefur tekið mikið stökk uppávið í flestum löndum. Í Frakklandi greindust í gær tæplega 180 þúsund manns en á dögunum vakti mikla athygli þegar smitaðir náðu 100 þúsund á einum degi. Og á Grikklandi tvöfaldaðist fjöldi smitaðra á milli daga. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segist óttast að þrátt fyrir að ómíkron valdi vægari veikindum hjá meirihluta þeirra sem smitast þá gæti þessi mikli fjöldi smitaðra einfaldlega lamað heilbrigðiskerfi landanna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Frakkland Grikkland Danmörk Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Þetta er langhæsta talan sem sést hefur frá upphafi faraldurs en fyrra met var slegið í janúar, þegar 294 þúsund manns greindust, að því er segir í breska blaðinu Guardian. Annars féllu metin einnig í Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Danmörku og auðvitað hér á landi. Þegar kemur að nýgengi smita er það hvergi hærra en hér á landi og í Danmörku. Það sem skýrir þessar háu smittölur er dreifing ómíkron afbrigðisins en það veldur því fjöldinn sem er að greinast hefur tekið mikið stökk uppávið í flestum löndum. Í Frakklandi greindust í gær tæplega 180 þúsund manns en á dögunum vakti mikla athygli þegar smitaðir náðu 100 þúsund á einum degi. Og á Grikklandi tvöfaldaðist fjöldi smitaðra á milli daga. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segist óttast að þrátt fyrir að ómíkron valdi vægari veikindum hjá meirihluta þeirra sem smitast þá gæti þessi mikli fjöldi smitaðra einfaldlega lamað heilbrigðiskerfi landanna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Frakkland Grikkland Danmörk Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira