Sumarhiti í Alaska: 19,4 gráður mældust á Kódíakeyju Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2021 08:20 Hlýindi og rigningar um miðjan vetur hafa orðið tíðari í Alaska síðustu tvo áratugina. Getty Hitinn á Kódíakeyju í Alaska í Bandaríkjunum mældist 19,4 gráður síðastliðinn sunnudag, en aldrei áður hefur svo hár hiti mælst í ríkinu í desembermánuði. Fyrra hitamet fyrir desember var þar slegið um heilar 3,9 gráður. Veðurstofa Bandaríkjanna segir frá þessu, en þessi mikli hiti hefur haft í för með sér gríðarlegt úrhelli á Kódíak. Á þessum árstíma hefur vanalega verið mikil snjókoma á staðnum. Rick Thoman, sérfræðingur hjá Loftslagsmiðstöð Alaska, segir í samtali við Guardian segir það „fáránlegt“ að sjá slíkar hitatölur á staðnum. Nýja metið hafi fallið í hitabylgju þar sem meðal annars hafi mælst 18,3 gráðu hiti á flugvellinum í Kódíak og 16,6 gráðu hiti í Cold Bay á Aljútaeyjum. Þá hafi liðið átta dagar í röð þar sem hitinn fór yfir tíu gráður í bænum Aleutian á eynni Unalaska. The Kodiak Tide Gauge station recorded an amazing 67°F yesterday. This is a new statewide temperature record for December. The Kodiak Airport recorded 65°F. This broke their monthly record by 9°F! The weather balloon launched at the same time confirms these amazing readings. pic.twitter.com/IuTPCGOrFU— NWS Alaska Region (@NWSAlaska) December 27, 2021 Thoman segist ekki hafa talið að slíkar hitatölur væru mögulegar í Alaska. Hlýindi og rigningar um miðjan vetur hafa þó orðið tíðari í Alaska síðustu tvo áratugina og segir Thoman þetta vera merki um loftslagsbreytingar. „Þetta er nákvæmlega það sem við megum reikna með í hlýrri heimi.“ Hann segist reikna með að þróunin haldi áfram, að vetrar verði áfram kaldir en hlýrri kaflar verði tíðari. Bandaríkin Norðurslóðir Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Veðurstofa Bandaríkjanna segir frá þessu, en þessi mikli hiti hefur haft í för með sér gríðarlegt úrhelli á Kódíak. Á þessum árstíma hefur vanalega verið mikil snjókoma á staðnum. Rick Thoman, sérfræðingur hjá Loftslagsmiðstöð Alaska, segir í samtali við Guardian segir það „fáránlegt“ að sjá slíkar hitatölur á staðnum. Nýja metið hafi fallið í hitabylgju þar sem meðal annars hafi mælst 18,3 gráðu hiti á flugvellinum í Kódíak og 16,6 gráðu hiti í Cold Bay á Aljútaeyjum. Þá hafi liðið átta dagar í röð þar sem hitinn fór yfir tíu gráður í bænum Aleutian á eynni Unalaska. The Kodiak Tide Gauge station recorded an amazing 67°F yesterday. This is a new statewide temperature record for December. The Kodiak Airport recorded 65°F. This broke their monthly record by 9°F! The weather balloon launched at the same time confirms these amazing readings. pic.twitter.com/IuTPCGOrFU— NWS Alaska Region (@NWSAlaska) December 27, 2021 Thoman segist ekki hafa talið að slíkar hitatölur væru mögulegar í Alaska. Hlýindi og rigningar um miðjan vetur hafa þó orðið tíðari í Alaska síðustu tvo áratugina og segir Thoman þetta vera merki um loftslagsbreytingar. „Þetta er nákvæmlega það sem við megum reikna með í hlýrri heimi.“ Hann segist reikna með að þróunin haldi áfram, að vetrar verði áfram kaldir en hlýrri kaflar verði tíðari.
Bandaríkin Norðurslóðir Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira