Völdu hvorki Heimi né Milos Sindri Sverrisson skrifar 29. desember 2021 12:23 Heimir Hallgrímsson og Milos Milojevic halda áfram leit að álitlegu þjálfarastarfi. GETTY/DAVID RAMOS/EPA/STINA STJERNKVIST Eins og fram kom á Vísi í morgun stóð val sænska knattspyrnufélagsins Mjällby á milli þriggja þjálfara, þar af tveggja íslenskra, en nú er orðið ljóst að hvorugur þeirra tekur við liðinu. Hið sænska Aftonbladet greindi frá því í hádeginu að forráðamenn Mjällby hefðu gert upp hug sinn og ákveðið að ráða Andreas Brännström sem nýjan þjálfara. Brännström var þriðji maðurinn, auk Heimis og Milos, sem íþróttastjóri Mjällby hafði sagt að valið stæði á milli. Avslöjar: Andreas Brännström ny tränare i Mjällby https://t.co/gTWCeVy591— Sportbladet (@sportbladet) December 29, 2021 Brännström, sem er 45 ára gamall Svíi, starfaði síðast sem aðstoðarþjálfari hjá Hajduk Split í Króatíu en var látinn fara í nóvember líkt og aðalþjálfarinn Jens Gustafsson. Áður hafði hann meðal annars verið þjálfari Jönköping og Dalkurd í Svíþjóð. Heimir hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Al Arabi í Katar fyrr á þessu ári. Hann stýrði liðinu í þrjú ár. Milos var síðast þjálfari Hammarby en var rekinn þaðan eftir að hann ræddi við Rosenborg í leyfisleysi. Síðan þá hefur Milos meðal annars verið orðaður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. Mjällby endaði í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Að því loknu hætti Anders Torstensen sem þjálfari liðsins. Sænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Hið sænska Aftonbladet greindi frá því í hádeginu að forráðamenn Mjällby hefðu gert upp hug sinn og ákveðið að ráða Andreas Brännström sem nýjan þjálfara. Brännström var þriðji maðurinn, auk Heimis og Milos, sem íþróttastjóri Mjällby hafði sagt að valið stæði á milli. Avslöjar: Andreas Brännström ny tränare i Mjällby https://t.co/gTWCeVy591— Sportbladet (@sportbladet) December 29, 2021 Brännström, sem er 45 ára gamall Svíi, starfaði síðast sem aðstoðarþjálfari hjá Hajduk Split í Króatíu en var látinn fara í nóvember líkt og aðalþjálfarinn Jens Gustafsson. Áður hafði hann meðal annars verið þjálfari Jönköping og Dalkurd í Svíþjóð. Heimir hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Al Arabi í Katar fyrr á þessu ári. Hann stýrði liðinu í þrjú ár. Milos var síðast þjálfari Hammarby en var rekinn þaðan eftir að hann ræddi við Rosenborg í leyfisleysi. Síðan þá hefur Milos meðal annars verið orðaður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. Mjällby endaði í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Að því loknu hætti Anders Torstensen sem þjálfari liðsins.
Sænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira