Dave Castro rekinn frá CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2022 08:31 Dava Castro fagnar lokum heimsleikanna með Anníe Mist Þórisdóttur og fleirum sem komusr á verðlaunapallinn árið 2017. Instagram/@thedavecastro Dave Castro hefur verið í forystuhlutverki í CrossFit íþróttinni frá því að heimsleikarnir fóru af stað á sínum tíma en ekki lengur. Hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi. Castro hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra CrossFit samtakanna og hefur í þarf starfi lagt línurnar í þróun heimsleikanna sem hafa breyst gríðarlega á hans tíma. Keppnin byrjaði sem lítil keppni í bakgarðinum hjá CrossFit í risastóra alþjóðlega keppni sem er alltaf að stækka. Eric Roza, yfirmaður og eigandi CrossFit, sendi starfsmönnum CrossFit samtakanna tölvupóst þar sem þeim var tilkynnt um breytingarnar á forystunni en Mourning Chalk Up fékk síðan fréttirnar staðfestar hjá Dave Castro sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) „Ég hef tekið þá erfiðu ákvörðun að breyta um forystu hjá íþróttastjórninni til að styðja sem best við framtíðaráform CrossFit íþróttarinnar og Dave Castro er því á förum,“ skrifaði Eric Roza meðal annars í pósti sínum. Castro hélt sínu starfi við eigandaskiptin þegar Roza keypti samtökin af Greg Glassman sumarið 2020. Castro var að klára sína fimmtándu heimsleika í röð í ágúst síðastliðnum en hann er fyrsti og eini stjórnandi þeirra í sögunni. Eftirmaður hans er að fá stöðuhækkun en hann er Justin Bergh sem hefur unnið lengi fyrir samtökin. Bergh var varaforseti íþrótta og samstarfsmála samtakanna. Castro tjáði sig um brottreksturinn á Instagram síðu sinni. „Ég hef talað einu sinni við Roza undanfarna þrjá mánuði eða meðan hann hefur verið í burtu. Hann hringdi í mig í kvöld til að reka mig. Hann sagði mér að þeir væri tilbúnir með tilkynningu um að þetta væri sameiginleg ákvörðun. Ég bað hann um að nota hana ekki því það gæti verið ósannara,“ skrifaði Dave Castro. CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Castro hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra CrossFit samtakanna og hefur í þarf starfi lagt línurnar í þróun heimsleikanna sem hafa breyst gríðarlega á hans tíma. Keppnin byrjaði sem lítil keppni í bakgarðinum hjá CrossFit í risastóra alþjóðlega keppni sem er alltaf að stækka. Eric Roza, yfirmaður og eigandi CrossFit, sendi starfsmönnum CrossFit samtakanna tölvupóst þar sem þeim var tilkynnt um breytingarnar á forystunni en Mourning Chalk Up fékk síðan fréttirnar staðfestar hjá Dave Castro sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) „Ég hef tekið þá erfiðu ákvörðun að breyta um forystu hjá íþróttastjórninni til að styðja sem best við framtíðaráform CrossFit íþróttarinnar og Dave Castro er því á förum,“ skrifaði Eric Roza meðal annars í pósti sínum. Castro hélt sínu starfi við eigandaskiptin þegar Roza keypti samtökin af Greg Glassman sumarið 2020. Castro var að klára sína fimmtándu heimsleika í röð í ágúst síðastliðnum en hann er fyrsti og eini stjórnandi þeirra í sögunni. Eftirmaður hans er að fá stöðuhækkun en hann er Justin Bergh sem hefur unnið lengi fyrir samtökin. Bergh var varaforseti íþrótta og samstarfsmála samtakanna. Castro tjáði sig um brottreksturinn á Instagram síðu sinni. „Ég hef talað einu sinni við Roza undanfarna þrjá mánuði eða meðan hann hefur verið í burtu. Hann hringdi í mig í kvöld til að reka mig. Hann sagði mér að þeir væri tilbúnir með tilkynningu um að þetta væri sameiginleg ákvörðun. Ég bað hann um að nota hana ekki því það gæti verið ósannara,“ skrifaði Dave Castro.
CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Sjá meira