Gummi kíró boðar komu Covid tískunnar Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 5. janúar 2022 11:30 Gummi kíró fer yfir tískustraumana fyrir 2022. Instagram Tískuspekúlantinn og kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason eða Gummi kíró eins og hann er kallaður tók á dögunum saman lista með tískuráðum fyrir árið fram undan. Covid virðist hafa verið innblástur fyrir tískustraumana sem eru í gangi en svokölluð afslöppuð tíska er að koma sterk inn. Það þarf því ekki að fara úr kósígallanum sem margir hafa verið í síðustu mánuði. ,,Tískumerki eins Louis Vuitton og Gucci og Fear Of God, kannist þið við það? Kannist þið við Fear Of God? – það er kannski þessi merki sem hafa verið að tröllríða þessu trendi núna“ sagði hann þegar hann lagði Þorgeiri og Völu línurnar í Reyjavík Síðdegis í gær. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Það eru líka þessi mjúku efni, þessi hlýju mjúku efni sem er kannski sterkasta stefnan. Gummi bendir á að þessir tískustraumar eru líka í Zöru og H&M svo það er viðráðanlegt fyrir flesta að fylgja þessum straumum. Þú getur verið í jogging galla frá Zöru, HM eða í jogging galla frá Louis Vuitton, allt snýst þetta um að hafa fallega aukahluti með. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Gummi segir yngri kynslóðin vera meira með puttann á púlsinum þegar kemur að tískunni og augljóst að hann hefur mikla ástríðu fyrir tísku. Viðtalið má heyra í heild sinni hér að neðan. Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Reykjavík síðdegis Bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36 Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22. febrúar 2021 15:30 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Covid virðist hafa verið innblástur fyrir tískustraumana sem eru í gangi en svokölluð afslöppuð tíska er að koma sterk inn. Það þarf því ekki að fara úr kósígallanum sem margir hafa verið í síðustu mánuði. ,,Tískumerki eins Louis Vuitton og Gucci og Fear Of God, kannist þið við það? Kannist þið við Fear Of God? – það er kannski þessi merki sem hafa verið að tröllríða þessu trendi núna“ sagði hann þegar hann lagði Þorgeiri og Völu línurnar í Reyjavík Síðdegis í gær. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Það eru líka þessi mjúku efni, þessi hlýju mjúku efni sem er kannski sterkasta stefnan. Gummi bendir á að þessir tískustraumar eru líka í Zöru og H&M svo það er viðráðanlegt fyrir flesta að fylgja þessum straumum. Þú getur verið í jogging galla frá Zöru, HM eða í jogging galla frá Louis Vuitton, allt snýst þetta um að hafa fallega aukahluti með. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Gummi segir yngri kynslóðin vera meira með puttann á púlsinum þegar kemur að tískunni og augljóst að hann hefur mikla ástríðu fyrir tísku. Viðtalið má heyra í heild sinni hér að neðan.
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Reykjavík síðdegis Bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36 Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22. febrúar 2021 15:30 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36
Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22. febrúar 2021 15:30