29 ára verðlaunahafi á ÓL og HM lést í bílslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2022 11:30 Deon Lendore fagnar bronsverðlaunum á ÓL í London með félögum sínum í boðhlaupssveit Trínidad og Tóbagó. Hann er lengst til hægri. Getty/Jamie Squire Það er þjóðarsorg á Trínidad og Tóbagó eftir að einn fremsti íþróttamaður þjóðarinnar í gegnum tíðina lést í bílslysi. Hinn 29 ára gamli Deon Lendore lést eftir árekstur í Texas fylki í Bandaríkjunum. Hann var á leiðinni á milli Austin og College Station þegar hann missti stjórn á bílnum sem fór yfir á öfugan vegarhelming og fyrir annan bíl. It is with heavy hearts that we mourn the loss of Deon Lendore. An inspiration and motivator to those around him, the impact he had not only on Aggie track & field, but across the world, will be greatly missed.Here. https://t.co/eyIli0BGVY pic.twitter.com/dMn09LsfFh— Texas A&M Track & Field/Cross Country (@aggietfxc) January 11, 2022 Ökumaður hins bílsins, 65 ára kona, slasaðist illa og var flutt á sjúkrahús. Lendore keppti fyrir Texas A&M háskólann á sínum tíma og vann sem þjálfari við skólann. Hann var mjög sigursæll á háskólaferli sínum. Words cannot adequately express our sadness at the devastating and untimely loss of 3x Olympian and Olympic and World Championship bronze medalist Deon Lendore who has been an inspiration and motivation to us all both on an off the track. pic.twitter.com/jU2OKyqs6Z— Team TTO (@TTOlympic) January 11, 2022 Ólympíunefnd Trínidad og Tóbagó sagði frá fráfalli spretthlauparans. „Orð geta ekki lýst sorg okkar yfir því að missa þrefaldan Ólympíufara og bronshafa á bæði Heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum. Deon Leondre hefur verið okkur öllum innblástur innan sem utan vallar,“ segir í tilkenningu hennar. Deon Lendore vann bronsverðlaun í 4 x 400 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í London 2012 en hann tók einnig þátt í leikunum í Ríó 2016 og í Tókýó á síðasta ári. Hann hafði líka unnið þrenn bronsverðlaun á heimsmeistaramótum og einnig silfur í boðhlaupi á HM. Trinidad and Tobago 400m sprinter Deon Lendore killed in a car crash in Texas. 2012 Olympic bronze medalist (4x400m) and 2015 World championship silver medalist (4x400m) pic.twitter.com/tbn59pfhw7— Ato Boldon (@AtoBoldon) January 11, 2022 Á síðasta ári hljóp hann 400 metrana á 44,73 sekúndum þegar hann endaði í öðru sæti á Demantamóti í Stokkhólmi aðeins 0,1 sekúndu á eftir sigurvegaranum Kirani James frá Grenada. „Ég er algjöru áfalli og harmi lostin,“ skrifaði jamaíska hlaupakonan Natoya Goule á Instagram. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Andlát Trínidad og Tóbagó Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Deon Lendore lést eftir árekstur í Texas fylki í Bandaríkjunum. Hann var á leiðinni á milli Austin og College Station þegar hann missti stjórn á bílnum sem fór yfir á öfugan vegarhelming og fyrir annan bíl. It is with heavy hearts that we mourn the loss of Deon Lendore. An inspiration and motivator to those around him, the impact he had not only on Aggie track & field, but across the world, will be greatly missed.Here. https://t.co/eyIli0BGVY pic.twitter.com/dMn09LsfFh— Texas A&M Track & Field/Cross Country (@aggietfxc) January 11, 2022 Ökumaður hins bílsins, 65 ára kona, slasaðist illa og var flutt á sjúkrahús. Lendore keppti fyrir Texas A&M háskólann á sínum tíma og vann sem þjálfari við skólann. Hann var mjög sigursæll á háskólaferli sínum. Words cannot adequately express our sadness at the devastating and untimely loss of 3x Olympian and Olympic and World Championship bronze medalist Deon Lendore who has been an inspiration and motivation to us all both on an off the track. pic.twitter.com/jU2OKyqs6Z— Team TTO (@TTOlympic) January 11, 2022 Ólympíunefnd Trínidad og Tóbagó sagði frá fráfalli spretthlauparans. „Orð geta ekki lýst sorg okkar yfir því að missa þrefaldan Ólympíufara og bronshafa á bæði Heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum. Deon Leondre hefur verið okkur öllum innblástur innan sem utan vallar,“ segir í tilkenningu hennar. Deon Lendore vann bronsverðlaun í 4 x 400 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í London 2012 en hann tók einnig þátt í leikunum í Ríó 2016 og í Tókýó á síðasta ári. Hann hafði líka unnið þrenn bronsverðlaun á heimsmeistaramótum og einnig silfur í boðhlaupi á HM. Trinidad and Tobago 400m sprinter Deon Lendore killed in a car crash in Texas. 2012 Olympic bronze medalist (4x400m) and 2015 World championship silver medalist (4x400m) pic.twitter.com/tbn59pfhw7— Ato Boldon (@AtoBoldon) January 11, 2022 Á síðasta ári hljóp hann 400 metrana á 44,73 sekúndum þegar hann endaði í öðru sæti á Demantamóti í Stokkhólmi aðeins 0,1 sekúndu á eftir sigurvegaranum Kirani James frá Grenada. „Ég er algjöru áfalli og harmi lostin,“ skrifaði jamaíska hlaupakonan Natoya Goule á Instagram.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Andlát Trínidad og Tóbagó Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira