Fjórir kiðlingar fæddir: Fyrstu vorboðarnir í sveitinni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. janúar 2022 21:00 Stefanía Sigurðardóttir með Jólastjörnu, sem fæddist á annan í jólum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrstu vorboðarnir hafa nú litið dagsins ljós á sveitabæ á Suðurlandi því fjórir kiðlingar voru að koma í heiminn þar við mikla ánægju heimilisfólksins. Kiðlingarnir fæddust á bænum Vorsabæ II í Skeiða og Gnúpverjahreppi hjá Stefaníu Sigurðardóttur og fjölskyldu. Á bænum eru 15 geitur. Nýbornu geiturnar fá að vera í hestastíunum þar sem vel um þær með kiðin sín. „Þetta er hún Jólastjarna, hún fæddist að morgni annars á jólum alveg óvænt. Það bættist í jólaskapið hjá okkur að fá þennan glaðning. Svona óvæntan glaðning,“ segir Stefanía. Svo er eitthvað meira búið að gerast? „Já heldur betur, það var núna í gær að það bætast við einn kiðlingur og í morgun tveir í viðbót, þannig að það eru fjórar bornar.“ Kiðin eru fljót að komast á spena hjá mæðrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefanía segir fátt yndislegra en að vera með geitur og svo þegar kiðin fæðist, það sé toppurinn. Og gaman í öllu þessu Covid fári að fá kið? „Já, já, ég gæti jafnvel trúað að lyktin frá þeim haldi frá veirunni, hún er svo holl að gott að anda henni að sér, þannig allir ættu að fá sér geitur“, segir Stefanía og hlær. Stefanía segir kiðlingana skemmtilega vorboða. „Já, það er ekki einu sinni komin þorri og hvað þá góa, það eru bara vetrarharðindi, vindurinn blæs úti og snjór. Þá er gott að hafa eitthvað glaðlegt og ljúft hérna inni í gripahúsunum,“ segir Stefanía geitabóndi með meiru. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Kiðlingarnir fæddust á bænum Vorsabæ II í Skeiða og Gnúpverjahreppi hjá Stefaníu Sigurðardóttur og fjölskyldu. Á bænum eru 15 geitur. Nýbornu geiturnar fá að vera í hestastíunum þar sem vel um þær með kiðin sín. „Þetta er hún Jólastjarna, hún fæddist að morgni annars á jólum alveg óvænt. Það bættist í jólaskapið hjá okkur að fá þennan glaðning. Svona óvæntan glaðning,“ segir Stefanía. Svo er eitthvað meira búið að gerast? „Já heldur betur, það var núna í gær að það bætast við einn kiðlingur og í morgun tveir í viðbót, þannig að það eru fjórar bornar.“ Kiðin eru fljót að komast á spena hjá mæðrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefanía segir fátt yndislegra en að vera með geitur og svo þegar kiðin fæðist, það sé toppurinn. Og gaman í öllu þessu Covid fári að fá kið? „Já, já, ég gæti jafnvel trúað að lyktin frá þeim haldi frá veirunni, hún er svo holl að gott að anda henni að sér, þannig allir ættu að fá sér geitur“, segir Stefanía og hlær. Stefanía segir kiðlingana skemmtilega vorboða. „Já, það er ekki einu sinni komin þorri og hvað þá góa, það eru bara vetrarharðindi, vindurinn blæs úti og snjór. Þá er gott að hafa eitthvað glaðlegt og ljúft hérna inni í gripahúsunum,“ segir Stefanía geitabóndi með meiru.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira