Vill verða formaður á ný og segir fjármál félagsins mögulega lögreglumál Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. janúar 2022 08:51 Guðmundur Ragnarsson t.h. vandar nafna sínum ekki kveðjurnar í framboðstilkynningu sinni. Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns en hann segir að unnið sé að því án vitundar félagsmanna að leggja félagið niður með samruna við annað félag. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Guðmundur hefur sent á fjölmiðla. Þar segir hann að margar ástæður liggi að baki því að hann hefur ákveðið að bjóða sig fram en sú alvarlegasta sé sú að svo virðist sem núverandi formaður, Guðmundur Helgi Þórarinsson, fari nú fyrir því að sameina félagið öðru félagi. Málið hafi verið rætt innan stjórnar VM. „Félag sem heitir 2F á taka yfir stóran hluta af starfsemi VM og starfsmenn VM að færast yfir í það. Fyrir þessum gjörningi liggja engar samþykktir innan félagsins,“ segir Guðmundur Ragnarsson í tilkynningu sinni. Hann segist hafa fengið margar og ítrekaðar óskir frá félagsmönnum um að bjóða sig fram. Í kosningabaráttunni verði ýmislegt dregið fram í dagsljósið en Guðmundur segir nafna sinn ekki hafa látið stjórnarmenn fá þær upplýsingar sem þeir hefðu kallað eftir og þá hefði ekki verið farið að lögum félagsins við ákvarðanatöku. Einnig væru launamál formanns tilefni til umræðu. „Síðast en ekki síst er það álit margra að meðferð á fjármunum félagsins stangist á við lög þess með þeim hætti að mögulega sé ástæða til lögreglurannsóknar,“ segir formaðurinn fyrrverandi og bætir því við að formaður sem ekki starfi af heilindum gæti ekki hagsmuna félagsmanna sinna. Hans helsta baráttumál verði bætt kjör félaga VM. Vinnumarkaður Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem Guðmundur hefur sent á fjölmiðla. Þar segir hann að margar ástæður liggi að baki því að hann hefur ákveðið að bjóða sig fram en sú alvarlegasta sé sú að svo virðist sem núverandi formaður, Guðmundur Helgi Þórarinsson, fari nú fyrir því að sameina félagið öðru félagi. Málið hafi verið rætt innan stjórnar VM. „Félag sem heitir 2F á taka yfir stóran hluta af starfsemi VM og starfsmenn VM að færast yfir í það. Fyrir þessum gjörningi liggja engar samþykktir innan félagsins,“ segir Guðmundur Ragnarsson í tilkynningu sinni. Hann segist hafa fengið margar og ítrekaðar óskir frá félagsmönnum um að bjóða sig fram. Í kosningabaráttunni verði ýmislegt dregið fram í dagsljósið en Guðmundur segir nafna sinn ekki hafa látið stjórnarmenn fá þær upplýsingar sem þeir hefðu kallað eftir og þá hefði ekki verið farið að lögum félagsins við ákvarðanatöku. Einnig væru launamál formanns tilefni til umræðu. „Síðast en ekki síst er það álit margra að meðferð á fjármunum félagsins stangist á við lög þess með þeim hætti að mögulega sé ástæða til lögreglurannsóknar,“ segir formaðurinn fyrrverandi og bætir því við að formaður sem ekki starfi af heilindum gæti ekki hagsmuna félagsmanna sinna. Hans helsta baráttumál verði bætt kjör félaga VM.
Vinnumarkaður Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira