Sviðahausapizzur í Hveragerði á bóndadaginn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. janúar 2022 07:36 Sviðahausinn klár á pizzunni frá Ölverki í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Veitingamaður í Hveragerði ætlar að fara alla leið á bóndadaginn, sem er í dag því hann verður með sviðahausapizzur fyrir þá sem þora. Laufey Sif Lárusdóttir og Elvar Þrastarson eiga veitingastaðinn Ölverk í Hveragerði, sem er fyrst og fremst pizzustaður en þar brugga þau líka sinn eigin bjór. Nú er allt að verða klárt fyrir bóndadaginn og þorrann en íslenskir sviðakjammar koma þar við sögu. Kjamminn fer fyrst inn í pizzaofninn og snýst þar nokkra hringi. Strax á eftir er pizzunni skellt inn og síðan fer Elvar pizzugerðameistari að föndra við kjammann og pizzuna með alls konar góðgæti, m.a. frábæri BBQ sósu, sem hann býr til sjálfur. Elvar Þrastarson veitingamaður hjá Ölverki segir að þeir sem hafa nú þegar fengið að smakka á sviðahausapizzunum gefi þeim sína bestu einkunn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sviðahausapizzan verður á boðstólnum í dag, bóndadag og jafnvel líka á morgun ef viðtökurnar verða góðar. Ölverk er veitingastaður í Hveragerði þar sem eigendurnir eru alltaf tilbúnir að prófa einhverjar nýjungar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmis varningur, sem tengist þorranum á einn eða annar hátt hjá Ölverki í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sóði er nafnið á þorrabjór Ölverks í ár, sem er bruggaður á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Landbúnaður Þorramatur Bóndadagur Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Laufey Sif Lárusdóttir og Elvar Þrastarson eiga veitingastaðinn Ölverk í Hveragerði, sem er fyrst og fremst pizzustaður en þar brugga þau líka sinn eigin bjór. Nú er allt að verða klárt fyrir bóndadaginn og þorrann en íslenskir sviðakjammar koma þar við sögu. Kjamminn fer fyrst inn í pizzaofninn og snýst þar nokkra hringi. Strax á eftir er pizzunni skellt inn og síðan fer Elvar pizzugerðameistari að föndra við kjammann og pizzuna með alls konar góðgæti, m.a. frábæri BBQ sósu, sem hann býr til sjálfur. Elvar Þrastarson veitingamaður hjá Ölverki segir að þeir sem hafa nú þegar fengið að smakka á sviðahausapizzunum gefi þeim sína bestu einkunn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sviðahausapizzan verður á boðstólnum í dag, bóndadag og jafnvel líka á morgun ef viðtökurnar verða góðar. Ölverk er veitingastaður í Hveragerði þar sem eigendurnir eru alltaf tilbúnir að prófa einhverjar nýjungar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmis varningur, sem tengist þorranum á einn eða annar hátt hjá Ölverki í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sóði er nafnið á þorrabjór Ölverks í ár, sem er bruggaður á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Landbúnaður Þorramatur Bóndadagur Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira