EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Mikilvægt að vinna Frakka með svona miklum mun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. janúar 2022 13:21 Viktor Gísli Hallgrímsson varði víti þegar leiktíminn var búinn, en markatalan gæti skipt gríðarlegu máli þegar milliriðlinum lýkur. Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/Getty Images Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir ótrúlegan sigur á Frökkum í milliriðlinum á EM í Ungverjalandi í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar í dag. Strákarnir hringdu í fyrrverandi landsliðsmanninn Arnór Atlason sem fór yfir hversu mikilvægt það var að vinna leikinn svona stórt. Markatalan getur nefnilega skipt gríðarlegu máli þegar milliriðillinn er á enda. Góðar líkur eru á að tvö og jafnvel fleiri lið endi með jafn mörg stig, og þá er sterkt að eiga átta marka sigur gegn Ólympíumeisturum Frakka í pokahorninu. „Af því að við töpuðum með fjórum á móti Danmörku þá þurftum við bara að koma okkur í þannig stöðu að við værum með fjögur mörk í plús,“ sagði Arnór í samtali við strákana. „Ef að við reiknum með að allt fari þannig að Frakkarnir klári sinn leik og við klárum okkar þá geta öll liðin endað með jafn mörg stig ef Frakkarnir vinna Dani. Þá erum við búnir að tryggja okkur áfram þar af því að við erum komnir með fjögur mörk í plús, eins og Danirnir.“ Eitt af því sem spilaði stórt hlutverk í því hversu stór sigur íslenska liðsins varð var frammistaða Viktors Gísla Hallgrímssonar í markinu. Viktor varði 15 skot í leiknum, en mikilvægasta varsla leiksins kom mögulega þegar sigurinn var fyrir löngu í höfn þegar Viktor varði víti frá Frökkum eftir að leiktíminn var runninn út. „Þetta er nefnilega lykillinn að þessu, hvað þetta var stór sigur,“ sagði Ásgeir Örn. „Þessi markvarsla hjá Viktori undir lokin. Hún var risastór,“ bætti Stefán Árni við. Strákarnir voru ekki alveg tilbúnir að sleppa Arnóri úr símanum og spurðu hann hvað varð til þess að lemstrað lið Íslands gat valtað yfir Ólympíumeistarana. „Í fyrri hálfleik spilum náttúrulega algjörlega frábæran sóknarleik á móti þeirra 6:0 vörn. Auðvitað vantaði mikið í þristablokkina þeirra. Bæði Luka Karabatic og Ludovic Fabregas. En það er bara þannig eins og í öllum liðum og það vantaði aldeilis í okkar lið líka,“ sagði Arnór. „Þessi miðjublokk sem þeir spiluðu með, Ómar fór illa með þá alla saman þessar fyrstu þrjátíu mínútur. Maður hafði varla séð annað eins.“ „Svo var líka kannski bara vel séð hjá okkur að Nikola Karabatic stóð tvistinn í vörninni og við sóttum bara á þristana allan fyrri hálfleikinn og tættum þá í okkur.“ Arnóri fannst sóknarleikur íslenska liðsins stirðna aðeins í síðari hálfleik, en hrósaði liðinu þó fyrir mikla skynsemi og aga. „Svo varð þetta aðeins erfiðara fannst mér í seinni hálfleik sóknarlega, en við spiluðum ótrúlega skynsamlega á móti þessari 5:1 vörn. Við fengum höndina upp næstum því í hverri einustu sókn og svo voru einstaklingsframtök sem halda okkur alltaf í þessari forystu.“ Arnór ræddi svo einnig um varnarleik íslenska liðsins áður en hann fékk að halda áfram inn í daginn. Strákarnir hringdu einnig í Róbert Gunnarsson sem var staddur í skíðaferð fyrir norðan, ásamt því að fara yfir allt það helsta sem gerðist í leik gærdagsins. Hlusta má á allan þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, en spjallið við Arnór hefst á 19:20. EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Tengdar fréttir Daníel Ingi bætist í hóp smitaðra hjá landsliðinu Covid var ekki lengi að skella strákunum okkar aftur niður á jörðina því í dag kom í ljós að Daníel Þór Ingason er einnig smitaður. 23. janúar 2022 13:04 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Karabatic: Við fundum engar lausnir Nikola Karabatic, einn besti og sigursælasti handboltamaður sögunnar, var að vonum niðurlútur í viðtölum við franska fjölmiðla eftir tapið gegn Íslandi. 23. janúar 2022 08:02 Skýrsla Henrys: Eitt stærsta íþróttaafrek Íslandssögunnar Við skulum bara viðurkenna það. Við áttum öll von á franskri flengingu í kvöld. Skiljanlega reyndar miðað við áföllin hjá strákunum okkar. Lærdómur kvöldsins er að afskrifa ALDREI strákana okkar. Sama hver spilar. 22. janúar 2022 20:46 Twitter bregst við sigrinum: „Vá Ísland, Gæsahúð!“ Það var heldur betur glatt á hjalla á Twitter hjá stuðningsfólki íslenska landsliðsins eftir sigurinn frækna gegn Frökkum. 22. janúar 2022 19:43 Viktor: Elliði sagði mér að vera reiður „Það er alla vega langur tími þar til ég gleymi þessari stund. Þetta var sturlað,“ sagði hinn 21 árs gamli Viktor Gísli Hallgrímsson eftir heimsklassaframmistöðu í ótrúlegum sigri Íslands á Ólympíumeisturum Frakklands á EM. 22. janúar 2022 19:36 Einkunnir eftir sigurinn frækna á Frökkum: Frammistaða sem sagði sex og margir léku sinn besta landsleik Margir áttu stórleik þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn merkasta sigur í sögunni í kvöld. Þrátt fyrir að vera án átta lykilmanna vann Ísland Ólympíumeistara Frakklands með átta marka mun, 21-29, í milliriðli I á EM. 22. janúar 2022 19:24 Ómar Ingi: Vorum alvöru lið í kvöld Ómar Ingi Magnússon var stórkostlegur í leiknum í kvöld og skoraði tíu mörk. Hann var alger lykilmaður í að smíða forystuna í fyrri hálfleik. Hann mæti í viðtal eftir leikinn en varaði við því að fljúga of hátt. 22. janúar 2022 19:12 Guðmundur: Búinn að trúa á þessa uppbyggingu alla tíð Guðmundur Guðmundsson var sigurreifur og leit um öxl í viðtali eftir sigurinn stórkostlega á Ólympíumeisturum Frakklands á EM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2022 19:05 Tölfræðin á móti Frakklandi: Draumaleikur hægri skyttnanna og Viktors í markinu Hægri vængur íslenska liðsins og Viktor Gísli Hallgrímsson í markinu buðu upp á heimsklassaframmistöðu í kvöld á móti einu besta handboltalandsliði heims. 22. janúar 2022 18:53 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Sjá meira
Markatalan getur nefnilega skipt gríðarlegu máli þegar milliriðillinn er á enda. Góðar líkur eru á að tvö og jafnvel fleiri lið endi með jafn mörg stig, og þá er sterkt að eiga átta marka sigur gegn Ólympíumeisturum Frakka í pokahorninu. „Af því að við töpuðum með fjórum á móti Danmörku þá þurftum við bara að koma okkur í þannig stöðu að við værum með fjögur mörk í plús,“ sagði Arnór í samtali við strákana. „Ef að við reiknum með að allt fari þannig að Frakkarnir klári sinn leik og við klárum okkar þá geta öll liðin endað með jafn mörg stig ef Frakkarnir vinna Dani. Þá erum við búnir að tryggja okkur áfram þar af því að við erum komnir með fjögur mörk í plús, eins og Danirnir.“ Eitt af því sem spilaði stórt hlutverk í því hversu stór sigur íslenska liðsins varð var frammistaða Viktors Gísla Hallgrímssonar í markinu. Viktor varði 15 skot í leiknum, en mikilvægasta varsla leiksins kom mögulega þegar sigurinn var fyrir löngu í höfn þegar Viktor varði víti frá Frökkum eftir að leiktíminn var runninn út. „Þetta er nefnilega lykillinn að þessu, hvað þetta var stór sigur,“ sagði Ásgeir Örn. „Þessi markvarsla hjá Viktori undir lokin. Hún var risastór,“ bætti Stefán Árni við. Strákarnir voru ekki alveg tilbúnir að sleppa Arnóri úr símanum og spurðu hann hvað varð til þess að lemstrað lið Íslands gat valtað yfir Ólympíumeistarana. „Í fyrri hálfleik spilum náttúrulega algjörlega frábæran sóknarleik á móti þeirra 6:0 vörn. Auðvitað vantaði mikið í þristablokkina þeirra. Bæði Luka Karabatic og Ludovic Fabregas. En það er bara þannig eins og í öllum liðum og það vantaði aldeilis í okkar lið líka,“ sagði Arnór. „Þessi miðjublokk sem þeir spiluðu með, Ómar fór illa með þá alla saman þessar fyrstu þrjátíu mínútur. Maður hafði varla séð annað eins.“ „Svo var líka kannski bara vel séð hjá okkur að Nikola Karabatic stóð tvistinn í vörninni og við sóttum bara á þristana allan fyrri hálfleikinn og tættum þá í okkur.“ Arnóri fannst sóknarleikur íslenska liðsins stirðna aðeins í síðari hálfleik, en hrósaði liðinu þó fyrir mikla skynsemi og aga. „Svo varð þetta aðeins erfiðara fannst mér í seinni hálfleik sóknarlega, en við spiluðum ótrúlega skynsamlega á móti þessari 5:1 vörn. Við fengum höndina upp næstum því í hverri einustu sókn og svo voru einstaklingsframtök sem halda okkur alltaf í þessari forystu.“ Arnór ræddi svo einnig um varnarleik íslenska liðsins áður en hann fékk að halda áfram inn í daginn. Strákarnir hringdu einnig í Róbert Gunnarsson sem var staddur í skíðaferð fyrir norðan, ásamt því að fara yfir allt það helsta sem gerðist í leik gærdagsins. Hlusta má á allan þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, en spjallið við Arnór hefst á 19:20.
EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Tengdar fréttir Daníel Ingi bætist í hóp smitaðra hjá landsliðinu Covid var ekki lengi að skella strákunum okkar aftur niður á jörðina því í dag kom í ljós að Daníel Þór Ingason er einnig smitaður. 23. janúar 2022 13:04 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Karabatic: Við fundum engar lausnir Nikola Karabatic, einn besti og sigursælasti handboltamaður sögunnar, var að vonum niðurlútur í viðtölum við franska fjölmiðla eftir tapið gegn Íslandi. 23. janúar 2022 08:02 Skýrsla Henrys: Eitt stærsta íþróttaafrek Íslandssögunnar Við skulum bara viðurkenna það. Við áttum öll von á franskri flengingu í kvöld. Skiljanlega reyndar miðað við áföllin hjá strákunum okkar. Lærdómur kvöldsins er að afskrifa ALDREI strákana okkar. Sama hver spilar. 22. janúar 2022 20:46 Twitter bregst við sigrinum: „Vá Ísland, Gæsahúð!“ Það var heldur betur glatt á hjalla á Twitter hjá stuðningsfólki íslenska landsliðsins eftir sigurinn frækna gegn Frökkum. 22. janúar 2022 19:43 Viktor: Elliði sagði mér að vera reiður „Það er alla vega langur tími þar til ég gleymi þessari stund. Þetta var sturlað,“ sagði hinn 21 árs gamli Viktor Gísli Hallgrímsson eftir heimsklassaframmistöðu í ótrúlegum sigri Íslands á Ólympíumeisturum Frakklands á EM. 22. janúar 2022 19:36 Einkunnir eftir sigurinn frækna á Frökkum: Frammistaða sem sagði sex og margir léku sinn besta landsleik Margir áttu stórleik þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn merkasta sigur í sögunni í kvöld. Þrátt fyrir að vera án átta lykilmanna vann Ísland Ólympíumeistara Frakklands með átta marka mun, 21-29, í milliriðli I á EM. 22. janúar 2022 19:24 Ómar Ingi: Vorum alvöru lið í kvöld Ómar Ingi Magnússon var stórkostlegur í leiknum í kvöld og skoraði tíu mörk. Hann var alger lykilmaður í að smíða forystuna í fyrri hálfleik. Hann mæti í viðtal eftir leikinn en varaði við því að fljúga of hátt. 22. janúar 2022 19:12 Guðmundur: Búinn að trúa á þessa uppbyggingu alla tíð Guðmundur Guðmundsson var sigurreifur og leit um öxl í viðtali eftir sigurinn stórkostlega á Ólympíumeisturum Frakklands á EM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2022 19:05 Tölfræðin á móti Frakklandi: Draumaleikur hægri skyttnanna og Viktors í markinu Hægri vængur íslenska liðsins og Viktor Gísli Hallgrímsson í markinu buðu upp á heimsklassaframmistöðu í kvöld á móti einu besta handboltalandsliði heims. 22. janúar 2022 18:53 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Sjá meira
Daníel Ingi bætist í hóp smitaðra hjá landsliðinu Covid var ekki lengi að skella strákunum okkar aftur niður á jörðina því í dag kom í ljós að Daníel Þór Ingason er einnig smitaður. 23. janúar 2022 13:04
Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46
Karabatic: Við fundum engar lausnir Nikola Karabatic, einn besti og sigursælasti handboltamaður sögunnar, var að vonum niðurlútur í viðtölum við franska fjölmiðla eftir tapið gegn Íslandi. 23. janúar 2022 08:02
Skýrsla Henrys: Eitt stærsta íþróttaafrek Íslandssögunnar Við skulum bara viðurkenna það. Við áttum öll von á franskri flengingu í kvöld. Skiljanlega reyndar miðað við áföllin hjá strákunum okkar. Lærdómur kvöldsins er að afskrifa ALDREI strákana okkar. Sama hver spilar. 22. janúar 2022 20:46
Twitter bregst við sigrinum: „Vá Ísland, Gæsahúð!“ Það var heldur betur glatt á hjalla á Twitter hjá stuðningsfólki íslenska landsliðsins eftir sigurinn frækna gegn Frökkum. 22. janúar 2022 19:43
Viktor: Elliði sagði mér að vera reiður „Það er alla vega langur tími þar til ég gleymi þessari stund. Þetta var sturlað,“ sagði hinn 21 árs gamli Viktor Gísli Hallgrímsson eftir heimsklassaframmistöðu í ótrúlegum sigri Íslands á Ólympíumeisturum Frakklands á EM. 22. janúar 2022 19:36
Einkunnir eftir sigurinn frækna á Frökkum: Frammistaða sem sagði sex og margir léku sinn besta landsleik Margir áttu stórleik þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn merkasta sigur í sögunni í kvöld. Þrátt fyrir að vera án átta lykilmanna vann Ísland Ólympíumeistara Frakklands með átta marka mun, 21-29, í milliriðli I á EM. 22. janúar 2022 19:24
Ómar Ingi: Vorum alvöru lið í kvöld Ómar Ingi Magnússon var stórkostlegur í leiknum í kvöld og skoraði tíu mörk. Hann var alger lykilmaður í að smíða forystuna í fyrri hálfleik. Hann mæti í viðtal eftir leikinn en varaði við því að fljúga of hátt. 22. janúar 2022 19:12
Guðmundur: Búinn að trúa á þessa uppbyggingu alla tíð Guðmundur Guðmundsson var sigurreifur og leit um öxl í viðtali eftir sigurinn stórkostlega á Ólympíumeisturum Frakklands á EM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2022 19:05
Tölfræðin á móti Frakklandi: Draumaleikur hægri skyttnanna og Viktors í markinu Hægri vængur íslenska liðsins og Viktor Gísli Hallgrímsson í markinu buðu upp á heimsklassaframmistöðu í kvöld á móti einu besta handboltalandsliði heims. 22. janúar 2022 18:53
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða