Hálfdapurleg viðtöl úr fyrri hálfleik í Laugardalshöll Snorri Másson skrifar 24. janúar 2022 22:53 Opið er í bólusetningu frá tíu til þrjú í Laugardalshöll á daginn og síðasti hálftíminn var því helgaður leik Íslendinga gegn Króötum í Búdapest í dag. Það ríkti bjartsýni enda leit þetta ansi vel út framan af. En skjótt skipast veður í lofti. Vísir/Vilhelm Bjartsýnin réð ríkjum þegar nokkur fjöldi fólks var bólusettur yfir leik landsliðsins gegn Króötum í dag. Enda lokaði í bólusetningunni í hálfleik. „Það er ekki nóg að vera bara best í handbolta, við þurfum líka að vera best í bólusetningum,“ sagði fréttamaður kokhraustur þegar staðan var 11-8. Hún breyttist eðli máls samkvæmt og svo mjög til hins verra er töluvert var liðið á leikinn. Um 100.000 eru fullbólusettir á Íslandi en ekki komnir með örvunarbólusetningu. Um það bil 800 mættu í dag og bættu úr því, auðvitað á heimavelli íslenska landsliðsins í Laugardalshöll. Þeir fylgdust með leiknum á meðan: „Það var ein hérna sem vildi endilega fá að horfa á leikinn og við vorum mjög til í að hafa þetta með. Gott að dreifa huganum frá sprautunum,“ sagði Jón Heiðar Sigurðsson starfsmaður á svæðinu. Gunnlaugur Bragi Björnsson var ekki alveg á því að það væri róandi að horfa á leikinn í bólusetningu, en það eru bjartar hliðar. „Það var ekki DJ þegar við Janssen fólkið komum á sínum tíma. Þannig að þetta er kannski smá uppreist æru fyrir okkur,“ sagði Gunnlaugur. Særun Samúelsdóttir sagði róa taugarnar að fylgjast með leiknum, alltént á meðan staðan væri 10-5. Það átti eftir að breytast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
„Það er ekki nóg að vera bara best í handbolta, við þurfum líka að vera best í bólusetningum,“ sagði fréttamaður kokhraustur þegar staðan var 11-8. Hún breyttist eðli máls samkvæmt og svo mjög til hins verra er töluvert var liðið á leikinn. Um 100.000 eru fullbólusettir á Íslandi en ekki komnir með örvunarbólusetningu. Um það bil 800 mættu í dag og bættu úr því, auðvitað á heimavelli íslenska landsliðsins í Laugardalshöll. Þeir fylgdust með leiknum á meðan: „Það var ein hérna sem vildi endilega fá að horfa á leikinn og við vorum mjög til í að hafa þetta með. Gott að dreifa huganum frá sprautunum,“ sagði Jón Heiðar Sigurðsson starfsmaður á svæðinu. Gunnlaugur Bragi Björnsson var ekki alveg á því að það væri róandi að horfa á leikinn í bólusetningu, en það eru bjartar hliðar. „Það var ekki DJ þegar við Janssen fólkið komum á sínum tíma. Þannig að þetta er kannski smá uppreist æru fyrir okkur,“ sagði Gunnlaugur. Særun Samúelsdóttir sagði róa taugarnar að fylgjast með leiknum, alltént á meðan staðan væri 10-5. Það átti eftir að breytast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira