Lét sína menn æfa með hljóðkerfið í botni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2022 15:31 Sparkarinn Evan McPherson var hetja Cincinnati Bengals á móti Tennessee Titans og fagnar hér sigri í örmum leikstjórnandans Joe Burrow . AP/Mark Humphrey Það heyrist langar að leiðir þegar NFL-lið Cincinnati Bengals var á æfingu í þessari viku. Leikvangurinn sem liðið æfði á var þó með enga fyrir utan starfsmenn og leikmenn liðsins. Ástæðan er leikur liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um komandi helgi þegar Bengals menn mæta liði Kansas City Chiefs á útivelli. Stuðningsmenn Kansas City Chiefs eru þekktir fyrir að búa til einn mesta hávaðann sem fyrirfinnst á íþróttakappleikjum þegar þeir troðfylla Arrowhead leikvanginn á mikilvægum leikjum. Stuðningsmenn Chiefs ætla örugglega að passa upp á það að Cincinnati Bengals liðið eigi erfitt með að koma skilaboðum á milli leikmanna og þá aðallega skilaboðunum frá þjálfaraliðinu til leikstjórnandans frábæra Joe Burrow. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Zac Taylor er þjálfari Bengals liðsins sem hefur þegar slegið Las Vegas Raiders og Tennessee Titans út úr þessari úrslitakeppni. Vinni liðið Kansas City Chiefs þá vinnur liðið Ameríkudeildina og kemst í Super Bowl. Til að venja sína menn við hávaðann á Arrowhead þá lét hann sína menn æfa með hljóðkerfið í botni. Þetta má heyra á myndbandi sem var tekið fyrir utan heimavöll Cincinnati Bengals í vikunni en það má sjá hér fyrir ofan. Báðir úrslitaleikir deildanna fara fram á sunnudaginn og verða báðir sýnir beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals hefst klukkan 20:05 en leikur Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefst síðan klukkan 23:40. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Sjá meira
Ástæðan er leikur liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um komandi helgi þegar Bengals menn mæta liði Kansas City Chiefs á útivelli. Stuðningsmenn Kansas City Chiefs eru þekktir fyrir að búa til einn mesta hávaðann sem fyrirfinnst á íþróttakappleikjum þegar þeir troðfylla Arrowhead leikvanginn á mikilvægum leikjum. Stuðningsmenn Chiefs ætla örugglega að passa upp á það að Cincinnati Bengals liðið eigi erfitt með að koma skilaboðum á milli leikmanna og þá aðallega skilaboðunum frá þjálfaraliðinu til leikstjórnandans frábæra Joe Burrow. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Zac Taylor er þjálfari Bengals liðsins sem hefur þegar slegið Las Vegas Raiders og Tennessee Titans út úr þessari úrslitakeppni. Vinni liðið Kansas City Chiefs þá vinnur liðið Ameríkudeildina og kemst í Super Bowl. Til að venja sína menn við hávaðann á Arrowhead þá lét hann sína menn æfa með hljóðkerfið í botni. Þetta má heyra á myndbandi sem var tekið fyrir utan heimavöll Cincinnati Bengals í vikunni en það má sjá hér fyrir ofan. Báðir úrslitaleikir deildanna fara fram á sunnudaginn og verða báðir sýnir beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals hefst klukkan 20:05 en leikur Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefst síðan klukkan 23:40. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Sjá meira